Norskur Ólympíu- og heimsmeistari lést í skelfilegu slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 13:45 Vibeke Skofterud. Vísir/Getty Norðmenn misstu um helgina eina af afreksíþróttakonum sínum í hræðilegu slysi. Vibeke Skofterud lést þá eftir slys á vatnasleða (jet-ski) en hún fannst ekki fyrr en sólarhring síðar.Vibeke Skofterud dead: Olympic cross-country skiing gold medallist dies in jet ski accident aged 38 https://t.co/CvdczUcT6lpic.twitter.com/482ScL7WEi — EDAFE MATTHEW ESEOGHENE (@ELEGBETE1) July 30, 2018 Vibeke Skofterud var fyrrum norsk skíðagöngukona sem náði bæði að verða Ólympíu- og heimsmeistari á sínum ferli. Vibeke Skofterud var 38 ára gömul en hún lagði keppnisskíðin á hilluna árið 2015. Hún vann alls fimmtán mót í heimsbikarnum á sínum ferli.Sad news. Olympic cross-country skiing gold medallist Vibeke Skofterud has died in a jet-skiing accident at the age of 38. ➡ https://t.co/oyUa4V017Ppic.twitter.com/XWgkTF6PMN — BBC Sport (@BBCSport) July 30, 2018 Vibeke Skofterud varð Ólympíumeistari í 4x5 km boðgöngu á Ólympíuleikunum í Vancouver árið 2010. Skofterud týndist á laugardaginn og lík hennar fannst í gær nálægt eyjunni St Helena í suður-Noregi. „Hin lífsglaða Vibeke okkar er farin frá okkur. Hugur okkar er hjá fjölskyldu Vibeke og hennar nánustu,“ sagði Vidar Lofshus, framkvæmdastjóri norska skíðagöngulandsliðsins. Andlát Ólympíuleikar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Norðmenn misstu um helgina eina af afreksíþróttakonum sínum í hræðilegu slysi. Vibeke Skofterud lést þá eftir slys á vatnasleða (jet-ski) en hún fannst ekki fyrr en sólarhring síðar.Vibeke Skofterud dead: Olympic cross-country skiing gold medallist dies in jet ski accident aged 38 https://t.co/CvdczUcT6lpic.twitter.com/482ScL7WEi — EDAFE MATTHEW ESEOGHENE (@ELEGBETE1) July 30, 2018 Vibeke Skofterud var fyrrum norsk skíðagöngukona sem náði bæði að verða Ólympíu- og heimsmeistari á sínum ferli. Vibeke Skofterud var 38 ára gömul en hún lagði keppnisskíðin á hilluna árið 2015. Hún vann alls fimmtán mót í heimsbikarnum á sínum ferli.Sad news. Olympic cross-country skiing gold medallist Vibeke Skofterud has died in a jet-skiing accident at the age of 38. ➡ https://t.co/oyUa4V017Ppic.twitter.com/XWgkTF6PMN — BBC Sport (@BBCSport) July 30, 2018 Vibeke Skofterud varð Ólympíumeistari í 4x5 km boðgöngu á Ólympíuleikunum í Vancouver árið 2010. Skofterud týndist á laugardaginn og lík hennar fannst í gær nálægt eyjunni St Helena í suður-Noregi. „Hin lífsglaða Vibeke okkar er farin frá okkur. Hugur okkar er hjá fjölskyldu Vibeke og hennar nánustu,“ sagði Vidar Lofshus, framkvæmdastjóri norska skíðagöngulandsliðsins.
Andlát Ólympíuleikar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti