Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 14:03 Erik Hamrén og Guðni Bergsson á fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. „Það eru svona tíu til tólf dagar síðan við Erik ræddum fyrst saman. Erik kom hingað til lands fyrir rúmri viku síðan og þá var þetta komið af stað. Við vissum þá af hverju við værum að stefna. Þetta er því rétt innan við tveggja vikna ferli frá því við heyrðum fyrst í honum,“ sagði Guðni Bergsson á blaðamannafundi í dag. „Samkomulagið var þó ekki komið á fyrr en nýlega. Við vorum að vinna nokkuð stóran hóp. Það voru á þriðja tug nafna sem annaðhvort sóttu um eða við fengum ábendingu um. Við þrengdum síðan þann hóp niður strax,“ sagði Guðni. „Það voru síðan einhverjir fimm sem við skoðuðum virkilega vel. Ég vil ekki tala um það hverjir það voru að svo stöddu en þetta voru aðallega nöfn frá Norður-Evrópu og Norðurlöndunum. Við vorum að horfa þangað með það fyrir augum að halda í þetta módel okkar miðað hvar liðið er og hvað við teljum að sé gott fyrir liðið,“ sagði Guðni. „Fljótlega myndaðist áhugi að taka þetta lengra með Erik sem við og gerðum. Niðurstaðan er augljós hér í dag,“ sagði Guðni. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. „Það eru svona tíu til tólf dagar síðan við Erik ræddum fyrst saman. Erik kom hingað til lands fyrir rúmri viku síðan og þá var þetta komið af stað. Við vissum þá af hverju við værum að stefna. Þetta er því rétt innan við tveggja vikna ferli frá því við heyrðum fyrst í honum,“ sagði Guðni Bergsson á blaðamannafundi í dag. „Samkomulagið var þó ekki komið á fyrr en nýlega. Við vorum að vinna nokkuð stóran hóp. Það voru á þriðja tug nafna sem annaðhvort sóttu um eða við fengum ábendingu um. Við þrengdum síðan þann hóp niður strax,“ sagði Guðni. „Það voru síðan einhverjir fimm sem við skoðuðum virkilega vel. Ég vil ekki tala um það hverjir það voru að svo stöddu en þetta voru aðallega nöfn frá Norður-Evrópu og Norðurlöndunum. Við vorum að horfa þangað með það fyrir augum að halda í þetta módel okkar miðað hvar liðið er og hvað við teljum að sé gott fyrir liðið,“ sagði Guðni. „Fljótlega myndaðist áhugi að taka þetta lengra með Erik sem við og gerðum. Niðurstaðan er augljós hér í dag,“ sagði Guðni.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00