Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. ágúst 2018 07:30 Bale klár í að taka yfir hjá Real Gareth Bale virðist staðráðinn í að taka að sér að verða aðalmaðurinn í sóknarleik Real Madrid eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið í sumar en Walesverjinn hefur sýnt mögnuð tilþrif á undirbúningstímabilinu. Hann var maður leiksins þegar Real Madrid lagði Roma í International Champions Cup æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt. Marco Asensio kom Real yfir strax á 2.mínútu eftir stórkostlega sendingu Bale og á 15.mínútu rak Bale endahnútinn á sókn Real og kom þeim í 2-0. Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman klóraði í bakkann fyrir Rómverja þegar sjö mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1. Leikurinn markaði endalok undirbúningstímabilsins hjá báðum liðum en Real Madrid mætir grönnum sínum í Atletico Madrid í Ofurbikar Evrópu eftir slétta viku. Næsti leikur Roma er hins vegar þann 19.ágúst þegar liðið heimsækir Torino í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.Hazard mætti til leiks Chelsea lék sömuleiðis sinn síðasta æfingaleik í gærkvöldi þegar franska úrvalsdeildarliðið Lyon kom í heimsókn á Stamford Bridge. Eden Hazard og N´Golo Kante komu báðir við sögu í leiknum en þeir komu nýverið til móts við Chelsea liðið eftir að hafa fengið lengra sumarfrí vegna þátttöku sinnar á HM í Rússlandi. Leikurinn endaði hins vegar með markalausu jafntefli og var því gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Hazard tryggði Chelsea sigur. Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar liðið heimsækir Huddersfield. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Gareth Bale virðist staðráðinn í að taka að sér að verða aðalmaðurinn í sóknarleik Real Madrid eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið í sumar en Walesverjinn hefur sýnt mögnuð tilþrif á undirbúningstímabilinu. Hann var maður leiksins þegar Real Madrid lagði Roma í International Champions Cup æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt. Marco Asensio kom Real yfir strax á 2.mínútu eftir stórkostlega sendingu Bale og á 15.mínútu rak Bale endahnútinn á sókn Real og kom þeim í 2-0. Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman klóraði í bakkann fyrir Rómverja þegar sjö mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1. Leikurinn markaði endalok undirbúningstímabilsins hjá báðum liðum en Real Madrid mætir grönnum sínum í Atletico Madrid í Ofurbikar Evrópu eftir slétta viku. Næsti leikur Roma er hins vegar þann 19.ágúst þegar liðið heimsækir Torino í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.Hazard mætti til leiks Chelsea lék sömuleiðis sinn síðasta æfingaleik í gærkvöldi þegar franska úrvalsdeildarliðið Lyon kom í heimsókn á Stamford Bridge. Eden Hazard og N´Golo Kante komu báðir við sögu í leiknum en þeir komu nýverið til móts við Chelsea liðið eftir að hafa fengið lengra sumarfrí vegna þátttöku sinnar á HM í Rússlandi. Leikurinn endaði hins vegar með markalausu jafntefli og var því gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Hazard tryggði Chelsea sigur. Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar liðið heimsækir Huddersfield.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira