Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira