Katrín upp í þriðja sætið og Björgvin í fimmta fyrir lokagreinina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 20:19 Katrín var frábær í brautinni. vísir/skjáskot Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir gerðu afar vel í næst síðustu þraut heimsleikana í Crossfit sem fara fram í Madison, Næst síðasta grein dagsins var handstöðuþrautabraut. Fyrstu þurftu keppendur að sippa 50 sinnum tvöfalt og svo ganga á höndum í gegnum erfiða þrautabraut. Björgvin Karl var í fimleikum og var talið að sá grunnur myndi hjálpa honum. Það gerði hann svo sannarleag og endaði Björgvin Karl þriðji í sínum undanriðli og sjöundi í heildina. Björgvin Karl er aftur kominn í fimmta sætið. Hann er rúmum tuttugu stigum frá fjórða sætinu og rúmum 50 stigum frá þriðja sætinu svo það er allt opið fyrir lokagreinina. Katrín Tanja Davíðsdóttir var í fjórða sætinu fyrir næst síðustu greinina og gerði rétt eins og Björgvin afar vel. Hún kláraði önnur í sínum undanriðli, tólfta í öllum riðlinum og er nú í þriðja sæti í heildina er ein grein er eftir. Katrín er með 932 stig, Laura Horvath í öðru sætinu með 990 stig og Tia-Clair Toomey á toppnum með 1060. Katrín er sex stigum á undan fjórða sætinu og því er spennan mikil. Annie Mist Þórisdóttir kláraði tólfta í heildina í handstöðuþrautabrautinni og þegar ein gein er eftir er hún með 814 stig í fimmta sæti. Hún er rúmum hundrað stigum á eftir Katrínu í þriðja sætinu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 25. sætinu fyrir síðustu greinina en hún náði ekki að klára næst síðustu greinina á tilsettum tíma. Síðasta greinin fer fram síðar í kvöld og þá kemur í ljós hver verður hraustari karl og kona heims. Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála. CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. 5. ágúst 2018 17:21 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir gerðu afar vel í næst síðustu þraut heimsleikana í Crossfit sem fara fram í Madison, Næst síðasta grein dagsins var handstöðuþrautabraut. Fyrstu þurftu keppendur að sippa 50 sinnum tvöfalt og svo ganga á höndum í gegnum erfiða þrautabraut. Björgvin Karl var í fimleikum og var talið að sá grunnur myndi hjálpa honum. Það gerði hann svo sannarleag og endaði Björgvin Karl þriðji í sínum undanriðli og sjöundi í heildina. Björgvin Karl er aftur kominn í fimmta sætið. Hann er rúmum tuttugu stigum frá fjórða sætinu og rúmum 50 stigum frá þriðja sætinu svo það er allt opið fyrir lokagreinina. Katrín Tanja Davíðsdóttir var í fjórða sætinu fyrir næst síðustu greinina og gerði rétt eins og Björgvin afar vel. Hún kláraði önnur í sínum undanriðli, tólfta í öllum riðlinum og er nú í þriðja sæti í heildina er ein grein er eftir. Katrín er með 932 stig, Laura Horvath í öðru sætinu með 990 stig og Tia-Clair Toomey á toppnum með 1060. Katrín er sex stigum á undan fjórða sætinu og því er spennan mikil. Annie Mist Þórisdóttir kláraði tólfta í heildina í handstöðuþrautabrautinni og þegar ein gein er eftir er hún með 814 stig í fimmta sæti. Hún er rúmum hundrað stigum á eftir Katrínu í þriðja sætinu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 25. sætinu fyrir síðustu greinina en hún náði ekki að klára næst síðustu greinina á tilsettum tíma. Síðasta greinin fer fram síðar í kvöld og þá kemur í ljós hver verður hraustari karl og kona heims. Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála.
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. 5. ágúst 2018 17:21 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. 5. ágúst 2018 17:21
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43