Ricciardo yfirgefur Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 3. ágúst 2018 15:15 Ricciardo er á leið burt frá Red Bull. vísir/getty Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira