Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 11:00 Jordan Shalhoub fer yfir fatakassann. Mynd/Skjáskot/Youtube Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Heimsleikarnir í CrossFit standa nú yfir eins og hefur varla farið framhjá lesendum Vísis. Þeir haga örugglega líka tekið eftir því að keppendurnar eru allir í samskonar klæðnaði og að umrædd föt eru öll merkt með nafni og númeri. Ástæðan er sú að keppendur verða að klæðast sérhönnuðum klæðnaði sem þeir fá afhentan þegar þeir mæta á svæðið. Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér fyrir neðan í einni af myndatökunum þar sem hún bregður aðeins á leik. Checked-IN & ready for this week to start liiiiiiike Hahahah but FOR REAL .. 3 days. Lessssgo! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 29, 2018 at 4:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Jordan Shalhoub fékk að kynna sér hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta á svæðið en það er ekkert smáræði. Jordan setti saman fróðlegt myndband þar sem er farið yfir skráningaferli keppenda þegar þeir mæta fyrst í höfuðstöðvar CrossFit leikanna í Madison í Wisconsin-fylki. Það má sjá að þau þurfa að fara í gegnum allskonar myndatökur og upptökur sem verða notaðar til kynningar á keppendum og keppninni sjálfri. Þetta ferli tekur allt að klukkutíma en þau fara heldur ekki tómhent heim. Allir keppendur fá afhentan stóran kassa sem er fullur af allkonar keppnisklæðnaði fyrir leikanna. Þau fá að máta og passa upp á það að allt passi en eftir að þau yfirgefa svæðið með fatakassann sinn þá mega þau ekki keppa í neinum öðrum fötum á heimsleikunum. Myndbandið hennar Jordan Shalhoub er hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Sjá meira
Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Heimsleikarnir í CrossFit standa nú yfir eins og hefur varla farið framhjá lesendum Vísis. Þeir haga örugglega líka tekið eftir því að keppendurnar eru allir í samskonar klæðnaði og að umrædd föt eru öll merkt með nafni og númeri. Ástæðan er sú að keppendur verða að klæðast sérhönnuðum klæðnaði sem þeir fá afhentan þegar þeir mæta á svæðið. Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér fyrir neðan í einni af myndatökunum þar sem hún bregður aðeins á leik. Checked-IN & ready for this week to start liiiiiiike Hahahah but FOR REAL .. 3 days. Lessssgo! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 29, 2018 at 4:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Jordan Shalhoub fékk að kynna sér hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta á svæðið en það er ekkert smáræði. Jordan setti saman fróðlegt myndband þar sem er farið yfir skráningaferli keppenda þegar þeir mæta fyrst í höfuðstöðvar CrossFit leikanna í Madison í Wisconsin-fylki. Það má sjá að þau þurfa að fara í gegnum allskonar myndatökur og upptökur sem verða notaðar til kynningar á keppendum og keppninni sjálfri. Þetta ferli tekur allt að klukkutíma en þau fara heldur ekki tómhent heim. Allir keppendur fá afhentan stóran kassa sem er fullur af allkonar keppnisklæðnaði fyrir leikanna. Þau fá að máta og passa upp á það að allt passi en eftir að þau yfirgefa svæðið með fatakassann sinn þá mega þau ekki keppa í neinum öðrum fötum á heimsleikunum. Myndbandið hennar Jordan Shalhoub er hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Sjá meira