Rúnar Páll: Lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu Anton Ingi Leifsson frá Parken skrifar 2. ágúst 2018 21:26 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó