VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 16:24 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Vísir/Sigtryggur VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og „láta frídag verslunarmanna standa undir nafni,“ að því er segir í tilkynningu frá VR. „Oft hefur fólk á orði að einkennilegt sé að eina fólkið sem raunverulega þurfi að vinna á frídegi verslunarmanna sé verslunarfólk. Þetta er að sjálfsögðu ekki að öllu leyti rétt enda margar stéttir sem að leggja sitt af mörkum til samfélagsins þennan tiltekna dag, eins og aðra daga,“ segir jafnframt í tilkynningu. Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. „Það gerir það að verkum að verslunarfólk, sem þessi dagur er sérstaklega helgaður, þarf í allt of mörgum tilvikum að standa vaktina.“ VR vekur jafnframt athygli á því að samkvæmt kjarasamningum félagsins er frídagur verslunarmanna stórhátíðardagur. Á slíkum dögum er ekki vinnuskylda, nema um slíkt hafi verið samið sérstaklega milli launamanns og atvinnurekanda. Kjaramál Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4. ágúst 2014 20:00 Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi? Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi. 28. júlí 2014 13:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og „láta frídag verslunarmanna standa undir nafni,“ að því er segir í tilkynningu frá VR. „Oft hefur fólk á orði að einkennilegt sé að eina fólkið sem raunverulega þurfi að vinna á frídegi verslunarmanna sé verslunarfólk. Þetta er að sjálfsögðu ekki að öllu leyti rétt enda margar stéttir sem að leggja sitt af mörkum til samfélagsins þennan tiltekna dag, eins og aðra daga,“ segir jafnframt í tilkynningu. Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. „Það gerir það að verkum að verslunarfólk, sem þessi dagur er sérstaklega helgaður, þarf í allt of mörgum tilvikum að standa vaktina.“ VR vekur jafnframt athygli á því að samkvæmt kjarasamningum félagsins er frídagur verslunarmanna stórhátíðardagur. Á slíkum dögum er ekki vinnuskylda, nema um slíkt hafi verið samið sérstaklega milli launamanns og atvinnurekanda.
Kjaramál Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4. ágúst 2014 20:00 Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi? Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi. 28. júlí 2014 13:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42
Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4. ágúst 2014 20:00
Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi? Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi. 28. júlí 2014 13:30