Öldungadeildin segir fjölmiðla ekki vera „óvini þjóðarinnar“ Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2018 23:05 Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur að stöðu fjölmiðla er harðlega gagnrýnd. Vísir/Getty Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálsa fjölmiðla og sérstaklega tiltekið að „fjölmiðlar [séu] ekki óvinur þjóðarinnar“. Ályktunin var samþykkt samhljóða, að því er fram kemur í frétt Reuters. Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur fjölmiðlum er harðlega gagnrýnd. Trump hefur lengi verið harðorður í garð fjölmiðla, ítrekað talað um „falsfréttir“ og kallað fréttamenn og fjölmiða „óvin bandarísku þjóðarinnar“. Ályktun öldungadeildarinnar er ekki bindandi, en í henni er talað um nauðsynlegt og ómissandi hlutverk frjálsra fjölmiðla við að upplýsa kjósendur, draga fram sannleikann, veita stjórnvöldum aðhald, vera vettvangur umræðu og hlúa að grundvallargildum Bandaríkjanna. Donald Trump var tíðrætt um fjölmiðla á Twitter í dag þar sem hann sagði meðal annars falsfréttafjölmiðla vera stjórnarandstöðuna í landinu.THE FAKE NEWS MEDIA IS THE OPPOSITION PARTY. It is very bad for our Great Country....BUT WE ARE WINNING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 There is nothing that I would want more for our Country than true FREEDOM OF THE PRESS. The fact is that the Press is FREE to write and say anything it wants, but much of what it says is FAKE NEWS, pushing a political agenda or just plain trying to hurt people. HONESTY WINS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálsa fjölmiðla og sérstaklega tiltekið að „fjölmiðlar [séu] ekki óvinur þjóðarinnar“. Ályktunin var samþykkt samhljóða, að því er fram kemur í frétt Reuters. Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur fjölmiðlum er harðlega gagnrýnd. Trump hefur lengi verið harðorður í garð fjölmiðla, ítrekað talað um „falsfréttir“ og kallað fréttamenn og fjölmiða „óvin bandarísku þjóðarinnar“. Ályktun öldungadeildarinnar er ekki bindandi, en í henni er talað um nauðsynlegt og ómissandi hlutverk frjálsra fjölmiðla við að upplýsa kjósendur, draga fram sannleikann, veita stjórnvöldum aðhald, vera vettvangur umræðu og hlúa að grundvallargildum Bandaríkjanna. Donald Trump var tíðrætt um fjölmiðla á Twitter í dag þar sem hann sagði meðal annars falsfréttafjölmiðla vera stjórnarandstöðuna í landinu.THE FAKE NEWS MEDIA IS THE OPPOSITION PARTY. It is very bad for our Great Country....BUT WE ARE WINNING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 There is nothing that I would want more for our Country than true FREEDOM OF THE PRESS. The fact is that the Press is FREE to write and say anything it wants, but much of what it says is FAKE NEWS, pushing a political agenda or just plain trying to hurt people. HONESTY WINS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46