Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:45 Leikmenn Norrköping fagna marki Arnórs Sigurðssonar í sumar. Vísir/Getty Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Sænska blaðið Expressen slær því upp í dag að rússneskt félag hafi boðið IFK Norrköping 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór Sigurðsson. Upphæðin gæti hækkað upp í 40 milljónir með bónusum. 30 milljónir sænskra króna eru meira en 354 milljónir í íslenskra krónum og upphæðin gætu endaði í 472 milljónir íslenskra króna. Ef Norrköping tekur tilboðinu þá yrði Arnór dýrasti leikmaðurinn sem félagið hefur selt.Avslöjar: IFK Norrköping överväger att sälja Arnor Sigurdsson efter ryskt jättebud. Kan gå för rekordsumma. #sillyseasonhttps://t.co/PxpIuROBYA — Daniel Kristofferson (@DKristoffersson) August 16, 2018Arnór er 19 ára gamall miðjumaður sem er upphaflega af Skaganum. Hann lék sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni áður en hann fór út til Svíþjóðar sumarið 2016. Arnór hefur átt mjög gott tímabil með Norrköping en hann er með þrjú mörk og þrjár stoðsensdingar í sextán leikjum í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Norrköping liðið er eins og er í fjórða sæti. Rússar kunna greinilega vel að meta íslenska knattspyrnumenn sem streyma núna hver á öðrum til Rússlands. IFK Norrköping seldi á dögunum Jón Guðna Fjóluson til FC Krasnodar fyrir um fimm milljónir sænskra króna. Fimm íslenskir leikmenn spila nú í rússnesku deildinni en það eru þeir Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson (allir hjá Rostov), Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA Moskvu og Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Sænska blaðið Expressen slær því upp í dag að rússneskt félag hafi boðið IFK Norrköping 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór Sigurðsson. Upphæðin gæti hækkað upp í 40 milljónir með bónusum. 30 milljónir sænskra króna eru meira en 354 milljónir í íslenskra krónum og upphæðin gætu endaði í 472 milljónir íslenskra króna. Ef Norrköping tekur tilboðinu þá yrði Arnór dýrasti leikmaðurinn sem félagið hefur selt.Avslöjar: IFK Norrköping överväger att sälja Arnor Sigurdsson efter ryskt jättebud. Kan gå för rekordsumma. #sillyseasonhttps://t.co/PxpIuROBYA — Daniel Kristofferson (@DKristoffersson) August 16, 2018Arnór er 19 ára gamall miðjumaður sem er upphaflega af Skaganum. Hann lék sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni áður en hann fór út til Svíþjóðar sumarið 2016. Arnór hefur átt mjög gott tímabil með Norrköping en hann er með þrjú mörk og þrjár stoðsensdingar í sextán leikjum í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Norrköping liðið er eins og er í fjórða sæti. Rússar kunna greinilega vel að meta íslenska knattspyrnumenn sem streyma núna hver á öðrum til Rússlands. IFK Norrköping seldi á dögunum Jón Guðna Fjóluson til FC Krasnodar fyrir um fimm milljónir sænskra króna. Fimm íslenskir leikmenn spila nú í rússnesku deildinni en það eru þeir Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson (allir hjá Rostov), Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA Moskvu og Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira