Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. ágúst 2018 06:30 Björgunarmenn leituðu í brakinu að eftirlifendum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Talið er að mannvirkið hafi látið undan miklu votviðri sem verið hefur á svæðinu síðustu daga. Innanríkisráðherra landsins hefur heitið því að þeir sem eru ábyrgir fyrir hruninu verði dregnir til ábyrgðar vegna þess. Brúin var reist á sjöunda áratug síðustu aldar yfir Polcevera-ána og svæðið í kringum hana. Hún var tæplega 1,2 kílómetrar að lengd. Á henni hvíldi A10 hraðbrautin sem tengir meðal annars saman ítölsku Rívíeruna og suðurströnd Frakklands. Um 200 metra stykki hrundi úr henni í gær og féllu bifreiðar og brak á lestarteina og byggingar sem standa undir brúnni. Óttast er að aðrir hlutar brúarinnar kunni að gefa eftir og hefur svæðið í kringum hana því verið rýmt. „Ég hef farið yfir þessa brú í mörg hundruð skipti. Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að finna eigin- og eftirnöfn þeirra yfirmanna sem voru ábyrgir fyrir brúnni, bæði í fortíð og nútíð, því það er óásættanlegt með öllu að fólk týni lífi með þessum hætti á Ítalíu,“ segir Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Talið er að mannvirkið hafi látið undan miklu votviðri sem verið hefur á svæðinu síðustu daga. Innanríkisráðherra landsins hefur heitið því að þeir sem eru ábyrgir fyrir hruninu verði dregnir til ábyrgðar vegna þess. Brúin var reist á sjöunda áratug síðustu aldar yfir Polcevera-ána og svæðið í kringum hana. Hún var tæplega 1,2 kílómetrar að lengd. Á henni hvíldi A10 hraðbrautin sem tengir meðal annars saman ítölsku Rívíeruna og suðurströnd Frakklands. Um 200 metra stykki hrundi úr henni í gær og féllu bifreiðar og brak á lestarteina og byggingar sem standa undir brúnni. Óttast er að aðrir hlutar brúarinnar kunni að gefa eftir og hefur svæðið í kringum hana því verið rýmt. „Ég hef farið yfir þessa brú í mörg hundruð skipti. Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að finna eigin- og eftirnöfn þeirra yfirmanna sem voru ábyrgir fyrir brúnni, bæði í fortíð og nútíð, því það er óásættanlegt með öllu að fólk týni lífi með þessum hætti á Ítalíu,“ segir Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00