Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af ebólafaraldrinum í Austur-Kongó Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2018 14:57 Byrjað er að bólusetja fólk við ebólu í Norður-Kivu. Vísir/EPA Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið. Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið.
Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00
33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12
Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30