Skorar á þjóðarleiðtoga að skafa af sér kílóin Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 06:32 Tongverjar eru sjöunda feitasta þjóð í heimi. ESA Forsætisráðherra eyríkisins Tonga ætlar sér að skora á aðra þjóðarleiðtoga Kyrrahafsríkja í þyngdartapskeppni. Ætlunin með keppninni að sögn forsætisráðherrans, Akilisi Pohiva, er að vekja athygli á heilsusamlegu líferni en ofþyngd er mikið heilsufarsvandamál meðal barna í Kyrrahafsríkjum. Pohiva segist ætla að stinga upp á keppninni, sem myndi ganga út á að skafa af sér sem flest kíló á einu ári, á sameiginlegum fundi leiðtoganna í Nárú í september. Akilisi Pohiva, forsætisráðherra Tonga.AAPHann segir að fundurinn sé ágætis upphafspunktur keppninnar því hann er árlegur. Leiðtogarnir geti því aftur stigið saman á vigtina að ári liðnu og mælt árangurinn. „Við Kyrrahafsleiðtogarnir hittumst og tölum og tölum um vandamálin en þrátt fyrir það virðist lítið gerst, þetta virðist ekki virka,“ er haft eftir forsætisráðherranum á vef Guardian. „Þegar leiðtogarnir hafa tamið sér rétta hugarfarið munu þeir geta hvatt þjóðir sínar til að fylgja í þeirra fótspor,“ bætir Pohiva við. Meira en helmingur - og í sömu tilfellum næstum 90% - íbúa hið minnsta 10 Kyrrahafsríkja teljast of þungir samkvæmt tölum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Samkvæmt staðreyndabók CIA, sem tekur saman töluleg gögn um heimsbyggðina, voru 10 feitustu þjóðir heims allar í Kyrrahafi. Þar er Nárú efst á lista en um 61% allra fullorðinna í landinu eru í ofþyngd. Ástæðurnar fyrir vandanum eru margþættar en einhverjir hafa bent á innreið unninna matvæla, á kostnað innlendrar, næringaríkrar framleiðslu. Heilsa Naúrú Tonga Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Forsætisráðherra eyríkisins Tonga ætlar sér að skora á aðra þjóðarleiðtoga Kyrrahafsríkja í þyngdartapskeppni. Ætlunin með keppninni að sögn forsætisráðherrans, Akilisi Pohiva, er að vekja athygli á heilsusamlegu líferni en ofþyngd er mikið heilsufarsvandamál meðal barna í Kyrrahafsríkjum. Pohiva segist ætla að stinga upp á keppninni, sem myndi ganga út á að skafa af sér sem flest kíló á einu ári, á sameiginlegum fundi leiðtoganna í Nárú í september. Akilisi Pohiva, forsætisráðherra Tonga.AAPHann segir að fundurinn sé ágætis upphafspunktur keppninnar því hann er árlegur. Leiðtogarnir geti því aftur stigið saman á vigtina að ári liðnu og mælt árangurinn. „Við Kyrrahafsleiðtogarnir hittumst og tölum og tölum um vandamálin en þrátt fyrir það virðist lítið gerst, þetta virðist ekki virka,“ er haft eftir forsætisráðherranum á vef Guardian. „Þegar leiðtogarnir hafa tamið sér rétta hugarfarið munu þeir geta hvatt þjóðir sínar til að fylgja í þeirra fótspor,“ bætir Pohiva við. Meira en helmingur - og í sömu tilfellum næstum 90% - íbúa hið minnsta 10 Kyrrahafsríkja teljast of þungir samkvæmt tölum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Samkvæmt staðreyndabók CIA, sem tekur saman töluleg gögn um heimsbyggðina, voru 10 feitustu þjóðir heims allar í Kyrrahafi. Þar er Nárú efst á lista en um 61% allra fullorðinna í landinu eru í ofþyngd. Ástæðurnar fyrir vandanum eru margþættar en einhverjir hafa bent á innreið unninna matvæla, á kostnað innlendrar, næringaríkrar framleiðslu.
Heilsa Naúrú Tonga Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira