Tveir bjóða sig fram til forseta ASÍ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. ágúst 2018 19:45 Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins. Báðir frambjóðendur eru sammála um að endurskoða þurfi skattkerfið. Von er á hörðum vetri þegar litið er til kjaramála en fjölmargir samningar losna um áramótin.Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson.Vísir/Samsett„Áherslurnar hafa aðallega verið á félagslegt réttlæti, það er að segja að skattkerfinu sé beitt í þágu jöfnuðar. Að við gefum í í húsnæðismálum og að það sé tekið hressilega á félagslegum undirboðum á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal. „Áherslunar hjá mér eru þær að við þurfum að byggja upp traust. Það hefur verið óvægin umræða um Alþýðusambandið á samfélagsmiðlum,“ segir Sverrir Már Albertsson. Þá segir hann að mikilvægt að endurvekja þá hugsun að allt vald sambandsins komi frá aðildarfélögunum og að allt vald aðildarfélaganna komi frá félagsmönnum. Þungt ár er framundan þar sem fjölmargir kjarasamningar losna um áramótin. „Ég myndi segja að það væri töluvert á ábyrgð stjórnvalda og að sjálfsögðu viðsemjenda okkar, hvort það verði hér rólegt eða ekki á vinnumarkaðnum á næsta ári,“ segir Drífa.Hvernig geta stjórnvöld brugðist við?„Þau geta brugðist við með því að breyta skattkerfinu og þá skiptir ekki öllu máli hvernig það verði gert heldur að það verði notað til jöfnuðar. Svo þurfa atvinnurekendur að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort þeir ætli að ganga til kjarasamninga og hafa það virkilega í kröfum sínum að hér verði samið um laun undir því sem kostar að lifa af,“ segir Drífa. „Frjálshyggjan og uppgangur yfirstéttanna er búinn að vera fram úr hófi síðustu ár. Miðskiptingin er orðin verulega mikil og ef að stjórnvöld ætla á einhvern hátt að stefna að friði á vinnumarkaði á næsta ári þá þurfa þau að fara í verulega endurskoðun á skattakerfi og millifærslukerfi,“ segir Sverrir. Gengið verður til kosninga í lok óktóber. Kjaramál Tengdar fréttir Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 „Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Sjá meira
Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins. Báðir frambjóðendur eru sammála um að endurskoða þurfi skattkerfið. Von er á hörðum vetri þegar litið er til kjaramála en fjölmargir samningar losna um áramótin.Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson.Vísir/Samsett„Áherslurnar hafa aðallega verið á félagslegt réttlæti, það er að segja að skattkerfinu sé beitt í þágu jöfnuðar. Að við gefum í í húsnæðismálum og að það sé tekið hressilega á félagslegum undirboðum á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal. „Áherslunar hjá mér eru þær að við þurfum að byggja upp traust. Það hefur verið óvægin umræða um Alþýðusambandið á samfélagsmiðlum,“ segir Sverrir Már Albertsson. Þá segir hann að mikilvægt að endurvekja þá hugsun að allt vald sambandsins komi frá aðildarfélögunum og að allt vald aðildarfélaganna komi frá félagsmönnum. Þungt ár er framundan þar sem fjölmargir kjarasamningar losna um áramótin. „Ég myndi segja að það væri töluvert á ábyrgð stjórnvalda og að sjálfsögðu viðsemjenda okkar, hvort það verði hér rólegt eða ekki á vinnumarkaðnum á næsta ári,“ segir Drífa.Hvernig geta stjórnvöld brugðist við?„Þau geta brugðist við með því að breyta skattkerfinu og þá skiptir ekki öllu máli hvernig það verði gert heldur að það verði notað til jöfnuðar. Svo þurfa atvinnurekendur að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort þeir ætli að ganga til kjarasamninga og hafa það virkilega í kröfum sínum að hér verði samið um laun undir því sem kostar að lifa af,“ segir Drífa. „Frjálshyggjan og uppgangur yfirstéttanna er búinn að vera fram úr hófi síðustu ár. Miðskiptingin er orðin verulega mikil og ef að stjórnvöld ætla á einhvern hátt að stefna að friði á vinnumarkaði á næsta ári þá þurfa þau að fara í verulega endurskoðun á skattakerfi og millifærslukerfi,“ segir Sverrir. Gengið verður til kosninga í lok óktóber.
Kjaramál Tengdar fréttir Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 „Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Sjá meira
Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09
Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00
„Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40