Parker-geimfarinu skotið á loft Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2018 07:02 Delta IV -eldflaugin þegar hún hóf sig á loft frá skotpallinum á Canaveral-höfða í morgun. Vísir/AP Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut Parker-sólarkannanum á loft nú í morgun eftir að fresta þurfti geimskoti í gær vegna tæknilegra örðugleika. Geimfarið er nú á leið til sólarinnar þar sem það mun verja næstu sjö árunum. Parker var skotið á loft með Delta IV-eldflaug frá skotpalli á Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:31 í morgun. Allt virðist hafa gengið að óskum. Markmiðið með Parker-leiðangrinum er að rannsaka sólina okkar, kórónu hennar og sólvindinn svonefnda. Parker mun eyða næstu sjö árum á braut um sólina og hætta sér nær henni en nokkuð geimfar hefur gert áður. Vísindamenn vonast til þess að gögnin sem Parker mun safna geti hjálpað þeim að spá fyrir um svonefnda sólstorma þegar hlaðnar agnir þeytast frá sólinni út í sólkerfið. Þær geta ekki aðeins raskað fjarskipta- og rafeindakerfum á jörðinni heldur geta þær einnig haft áhrif á geimfara í mönnuðum leiðöngrum. Fréttin var uppfærð eftir geimskotið. 3-2-1… and we have liftoff of Parker #SolarProbe atop @ULAlaunch's #DeltaIV Heavy rocket. Tune in as we broadcast our mission to “touch” the Sun: https://t.co/T3F4bqeATB pic.twitter.com/Ah4023Vfvn— NASA (@NASA) August 12, 2018 Tækni Vísindi Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut Parker-sólarkannanum á loft nú í morgun eftir að fresta þurfti geimskoti í gær vegna tæknilegra örðugleika. Geimfarið er nú á leið til sólarinnar þar sem það mun verja næstu sjö árunum. Parker var skotið á loft með Delta IV-eldflaug frá skotpalli á Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:31 í morgun. Allt virðist hafa gengið að óskum. Markmiðið með Parker-leiðangrinum er að rannsaka sólina okkar, kórónu hennar og sólvindinn svonefnda. Parker mun eyða næstu sjö árum á braut um sólina og hætta sér nær henni en nokkuð geimfar hefur gert áður. Vísindamenn vonast til þess að gögnin sem Parker mun safna geti hjálpað þeim að spá fyrir um svonefnda sólstorma þegar hlaðnar agnir þeytast frá sólinni út í sólkerfið. Þær geta ekki aðeins raskað fjarskipta- og rafeindakerfum á jörðinni heldur geta þær einnig haft áhrif á geimfara í mönnuðum leiðöngrum. Fréttin var uppfærð eftir geimskotið. 3-2-1… and we have liftoff of Parker #SolarProbe atop @ULAlaunch's #DeltaIV Heavy rocket. Tune in as we broadcast our mission to “touch” the Sun: https://t.co/T3F4bqeATB pic.twitter.com/Ah4023Vfvn— NASA (@NASA) August 12, 2018
Tækni Vísindi Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58