Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Bragi Þórðarson skrifar 11. ágúst 2018 17:30 Chadwick á verðlaunapallinum mynd/bbc Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Fyrrum sigurvegarar í þessari keppni eru goðsagnir eins og Ayrton Senna og Mika Hakkinen, einnig vann Daniel Ricciardo keppni í mótaröðinni á sínum tíma. Chadwick byrjaði að keppa í Go Kart aðeins 11 ára gömul en segir það ekki aftra sér að vera kona í íþrótt sem karlar eru í miklum meirihluta. „Aðrir keppendur eru mjög vinalegir og hjálpsamir, en um leið og hjálmurinn fer á hausinn vilja allir vinna,“ sagði Jamie í viðtali við BBC. „Þeir vilja ekki endilega vinna mig bara vegna þess að ég er stelpa.“ Sigurinn um síðustu helgi segir Chadwick vera stórt skref áfram fyrir konur í akstursíþróttum og stefnir hún að þátttöku í Formúlu 1 í framtíðinni. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Fyrrum sigurvegarar í þessari keppni eru goðsagnir eins og Ayrton Senna og Mika Hakkinen, einnig vann Daniel Ricciardo keppni í mótaröðinni á sínum tíma. Chadwick byrjaði að keppa í Go Kart aðeins 11 ára gömul en segir það ekki aftra sér að vera kona í íþrótt sem karlar eru í miklum meirihluta. „Aðrir keppendur eru mjög vinalegir og hjálpsamir, en um leið og hjálmurinn fer á hausinn vilja allir vinna,“ sagði Jamie í viðtali við BBC. „Þeir vilja ekki endilega vinna mig bara vegna þess að ég er stelpa.“ Sigurinn um síðustu helgi segir Chadwick vera stórt skref áfram fyrir konur í akstursíþróttum og stefnir hún að þátttöku í Formúlu 1 í framtíðinni.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira