Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 23:00 Eldri fótboltamenn á ferðinni. Vísir/Getty Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á íþróttinni á heimasíðu sinni í dag og segir að jeilsufótbolti ryðji sér nú til rúms í heiminum. Í frétt KSÍ segir frá því að nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað göngufótbolti. Ástæðan fyrir því að heimavöllur Þróttar var valinn er sú að reglulega hittist þar hópur og spilar fótbolta þar sem grunnreglan er sú að óheimilt er að hlaupa. Heilsubolti/göngubolti hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu undanfarin ár. Fleiri og fleiri knattspyrnusambönd hafa lagt áherslu á þessa tegund af fótbolta vegna þess að hún gerir fólki kleift að stunda knattspyrnu fram á efri árin. Fyrir utan félagslega þáttinn sem er vitanlega mikilvægur í þessu eins og annarri heilsurækt. Heilsubolti hentar öllum, ungum sem öldnum, körlum sem konum. Sunnudaginn 23. september er stefnt að því að halda stærri kynningu á heilsubolta og ætlar KSÍ að kynna sér það nánar síðar. Knattspyrnusamband Íslands segir einnig frá reglunum í í heilsufótbolta (göngufótbolta) en þær má finna hér fyrir neðan.1. Bannað er að hlaupa. Leikmaður verður að hafa annan fótinn á jörðinni.2. Það er engin rangstaða.3. Sóknarmenn mega ekki fara innfyrir vítateig (aukaspyrna).4. Varnarmenn mega ekki fara innfyrir eigin vítateig (vítaspyrna).5. Markvörður má ekki fara útfyrir vítateig (vítaspyrna).6. Rennitæklingar eru með öllu bannaðar.7. Allar aukaspyrnur eru óbeinar.8. Markvörður verður að spyrna frá marki eða kasta með "undir arm" kasti.9. Lið mega vera kynja og -aldursblönduð. Íslenski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á íþróttinni á heimasíðu sinni í dag og segir að jeilsufótbolti ryðji sér nú til rúms í heiminum. Í frétt KSÍ segir frá því að nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað göngufótbolti. Ástæðan fyrir því að heimavöllur Þróttar var valinn er sú að reglulega hittist þar hópur og spilar fótbolta þar sem grunnreglan er sú að óheimilt er að hlaupa. Heilsubolti/göngubolti hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu undanfarin ár. Fleiri og fleiri knattspyrnusambönd hafa lagt áherslu á þessa tegund af fótbolta vegna þess að hún gerir fólki kleift að stunda knattspyrnu fram á efri árin. Fyrir utan félagslega þáttinn sem er vitanlega mikilvægur í þessu eins og annarri heilsurækt. Heilsubolti hentar öllum, ungum sem öldnum, körlum sem konum. Sunnudaginn 23. september er stefnt að því að halda stærri kynningu á heilsubolta og ætlar KSÍ að kynna sér það nánar síðar. Knattspyrnusamband Íslands segir einnig frá reglunum í í heilsufótbolta (göngufótbolta) en þær má finna hér fyrir neðan.1. Bannað er að hlaupa. Leikmaður verður að hafa annan fótinn á jörðinni.2. Það er engin rangstaða.3. Sóknarmenn mega ekki fara innfyrir vítateig (aukaspyrna).4. Varnarmenn mega ekki fara innfyrir eigin vítateig (vítaspyrna).5. Markvörður má ekki fara útfyrir vítateig (vítaspyrna).6. Rennitæklingar eru með öllu bannaðar.7. Allar aukaspyrnur eru óbeinar.8. Markvörður verður að spyrna frá marki eða kasta með "undir arm" kasti.9. Lið mega vera kynja og -aldursblönduð.
Íslenski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira