Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2018 08:00 Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Breiðablik tapaði fyrir Val á heimavelli þar sem Ólafur Jóhannesson gagnrýndi leikstíl liðsins. „Blikarnir með sinn leikstíl hefur virkað mjög vel í sumar. Þeir eru með öll þessi stig og eru að berjast í baráttunni um titilinn. Þetta hefur engin áhrif á Gústa Gylfa,” sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sparkspekingur Pepsi-markanna. „Þú ert með Óla Jó sem er þekktur fyrir að koma með skemmtileg ummæli í fjölmiðlum og setja pressu. Hann er Alex Ferguson okkar Íslendinga en þetta hefur engin áhrif á Blikana. „Ef þeir tapa þá eru þeir búnir að tapa öllum fjórum toppleikjunum gegn efstu liðunum. Það er ómögulegt að vinna titil þannig.” Stjarnan vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu. Þeir eru tveimur stigum á eftir Breiðablik en eiga leik til góða á heimavelli gegn Val í næstu viku. „Sex stiga leikir gegn Blikum og Val. Það er ljóst að Stjarnan fer langt með að skola þessu niður fái þeir bara eitt stig í þessum níu leikjum og það gegn Grindavík í síðustu umferð.” „Stjarnan er með alltof þétt lið til þess að blanda sér ekki í baráttuna um titilinn. Það vantaði Alex og Þórarinn í síðasta leik og þar eru leikmenn sem hafa verið þeim gífurlega mikilvægir. Við eigum von á algjörri veislu.” Valsmenn eru á toppnum og þeir fá Fjölni í heimsókn annaðkvöld á Hlíðarenda. „Ég á mjög erfitt með að sjá Fjölni fá eitthvað út úr þessum leik og staða þeirra er erfið. Það var þungt yfir þrátt fyrir að hafa jafnað á síðustu mínútunni. Það ætti að gefa þeim smá blóð á tennurnar.” „Mér finnst vanta Fjölniskraftinn sem þeir eru þekktir fyrir. Það hefur verið lítið um gæði og sömuleiðis vantað meiri ákefð í þetta. Ég get ekki séð að Valsmenn ætli að misstíga sig gegn Fjölni á heimavelli.” Þrír leikir verða í deildinni á morgun. Tveir í beinni á sportstöðvunum. Á sunnudag eru tveir leikir KR-ÍBV beint og umferðinni lýkur með rimmu Fylkis og Grindavík og Pepsimörkin verða á sínum stað klukkan 21.15 á mánudagskvöldið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Breiðablik tapaði fyrir Val á heimavelli þar sem Ólafur Jóhannesson gagnrýndi leikstíl liðsins. „Blikarnir með sinn leikstíl hefur virkað mjög vel í sumar. Þeir eru með öll þessi stig og eru að berjast í baráttunni um titilinn. Þetta hefur engin áhrif á Gústa Gylfa,” sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sparkspekingur Pepsi-markanna. „Þú ert með Óla Jó sem er þekktur fyrir að koma með skemmtileg ummæli í fjölmiðlum og setja pressu. Hann er Alex Ferguson okkar Íslendinga en þetta hefur engin áhrif á Blikana. „Ef þeir tapa þá eru þeir búnir að tapa öllum fjórum toppleikjunum gegn efstu liðunum. Það er ómögulegt að vinna titil þannig.” Stjarnan vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu. Þeir eru tveimur stigum á eftir Breiðablik en eiga leik til góða á heimavelli gegn Val í næstu viku. „Sex stiga leikir gegn Blikum og Val. Það er ljóst að Stjarnan fer langt með að skola þessu niður fái þeir bara eitt stig í þessum níu leikjum og það gegn Grindavík í síðustu umferð.” „Stjarnan er með alltof þétt lið til þess að blanda sér ekki í baráttuna um titilinn. Það vantaði Alex og Þórarinn í síðasta leik og þar eru leikmenn sem hafa verið þeim gífurlega mikilvægir. Við eigum von á algjörri veislu.” Valsmenn eru á toppnum og þeir fá Fjölni í heimsókn annaðkvöld á Hlíðarenda. „Ég á mjög erfitt með að sjá Fjölni fá eitthvað út úr þessum leik og staða þeirra er erfið. Það var þungt yfir þrátt fyrir að hafa jafnað á síðustu mínútunni. Það ætti að gefa þeim smá blóð á tennurnar.” „Mér finnst vanta Fjölniskraftinn sem þeir eru þekktir fyrir. Það hefur verið lítið um gæði og sömuleiðis vantað meiri ákefð í þetta. Ég get ekki séð að Valsmenn ætli að misstíga sig gegn Fjölni á heimavelli.” Þrír leikir verða í deildinni á morgun. Tveir í beinni á sportstöðvunum. Á sunnudag eru tveir leikir KR-ÍBV beint og umferðinni lýkur með rimmu Fylkis og Grindavík og Pepsimörkin verða á sínum stað klukkan 21.15 á mánudagskvöldið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira