Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Kópavogsvelli skrifar 20. ágúst 2018 20:18 Ágúst Gylfason tók við Breiðabliki fyrir tímabilið vísir/bára Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. „Leiðinlegt að tapa, það er langt síðan við töpuðum síðast og það er hundfúlt að tapa, eins og það er nú gaman að vinna,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Valsararnir voru betri í við í fyrri hálfleik og skora tvö mörk, vont að fá þetta mark í lokin á fyrri hálfleiknum en það var bara eitt lið á vellinum hérna í seinni hálfleik og þeir voru skíthræddir.“ „Því miður fyrir okkur náðu þeir að skora og klára þessi þrjú stig en þetta var erfiður leikur.“ Breiðablik fékk nokkur dauðafæri í seinni hálfleik sem þeir hefðu þurft að nýta betur, sérstaklega í eins mikilvægum leik og þessum. „Það var eins og menn væru að hvíla sig hérna í fyrri hálfeik, við náðum ekki að stíga upp og það var rólegt tempó á þessu. Svo hækkuðum við tempóið upp og þá tókum við yfir leikinn en það skilaði okkur engu í dag.“ „Þetta var eins og dagur og nótt þessi leikur fyrir okkur.“ „Seinni hálfleikurinn var góður og við sýndum karakter,“ sagði Gústi aðspurður hvað hann tæki helst úr leiknum. „Fúlt að tapa þessu í toppbaráttunni.“ „Valsararnir eru með gott lið en þeir eru ekki eins góðir og þeir halda,“ sagði Ágúst Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. „Leiðinlegt að tapa, það er langt síðan við töpuðum síðast og það er hundfúlt að tapa, eins og það er nú gaman að vinna,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Valsararnir voru betri í við í fyrri hálfleik og skora tvö mörk, vont að fá þetta mark í lokin á fyrri hálfleiknum en það var bara eitt lið á vellinum hérna í seinni hálfleik og þeir voru skíthræddir.“ „Því miður fyrir okkur náðu þeir að skora og klára þessi þrjú stig en þetta var erfiður leikur.“ Breiðablik fékk nokkur dauðafæri í seinni hálfleik sem þeir hefðu þurft að nýta betur, sérstaklega í eins mikilvægum leik og þessum. „Það var eins og menn væru að hvíla sig hérna í fyrri hálfeik, við náðum ekki að stíga upp og það var rólegt tempó á þessu. Svo hækkuðum við tempóið upp og þá tókum við yfir leikinn en það skilaði okkur engu í dag.“ „Þetta var eins og dagur og nótt þessi leikur fyrir okkur.“ „Seinni hálfleikurinn var góður og við sýndum karakter,“ sagði Gústi aðspurður hvað hann tæki helst úr leiknum. „Fúlt að tapa þessu í toppbaráttunni.“ „Valsararnir eru með gott lið en þeir eru ekki eins góðir og þeir halda,“ sagði Ágúst Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45