Birnir gefur út plötuna Matador Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. ágúst 2018 16:01 Birnir hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Fréttablaðið/Ernir Rapparinn Birnir gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu í fullri lengd. Platan ber nafnið Matador og er pródúseruð af Young Nazareth, sem útsetti plötuna í heild sinni, og Bangerboy sem gerði 3 takta á plötunni. Mörg kunnugleg nöfn eru Birni til halds og trausts á plötunni, Floni, Bleache, Unnsteinn, GDRN, JFDR og fleiri, en GDRN gaf einmitt út sína fyrstu plötu síðastliðinn föstudag. Aðeins eitt lag af plötunni hafði komið út áður, lagið Út í geim. Einnig hafði þó verið birt myndband af flutningi Birnis á fyrsta lagi plötunnar, Afhverju, á Youtube-síðu Landsbankans fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur unnið að plötunni í um eitt og hálft ár en hann tilkynnti útgáfudaginn nýverið á Instagram-síðu sinni og birti samtímis plötuumslagið, sem málað er af Skúla Skelfi. Í gærkvöldi var haldið útgáfuteiti fyrir plötuna og streymdi Birnir beint frá því á facebook-síðu sinni. Hlusta má á plötuna í heild sinni hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Birnir gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu í fullri lengd. Platan ber nafnið Matador og er pródúseruð af Young Nazareth, sem útsetti plötuna í heild sinni, og Bangerboy sem gerði 3 takta á plötunni. Mörg kunnugleg nöfn eru Birni til halds og trausts á plötunni, Floni, Bleache, Unnsteinn, GDRN, JFDR og fleiri, en GDRN gaf einmitt út sína fyrstu plötu síðastliðinn föstudag. Aðeins eitt lag af plötunni hafði komið út áður, lagið Út í geim. Einnig hafði þó verið birt myndband af flutningi Birnis á fyrsta lagi plötunnar, Afhverju, á Youtube-síðu Landsbankans fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur unnið að plötunni í um eitt og hálft ár en hann tilkynnti útgáfudaginn nýverið á Instagram-síðu sinni og birti samtímis plötuumslagið, sem málað er af Skúla Skelfi. Í gærkvöldi var haldið útgáfuteiti fyrir plötuna og streymdi Birnir beint frá því á facebook-síðu sinni. Hlusta má á plötuna í heild sinni hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“