Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 17:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó). Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó).
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira