Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 14:30 Leikmenn Real Madrid fagna Meistaradeildartitlinum. Vísir/Getty Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Dregið verið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og hefst drátturinn klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir því í hvernig riðli ensku liðin lenda en hver er erfiðast mótherjinn? The Daily Telegraph raðaði liðunum 32, sem komust í riðlakeppnina í ár, eftir styrkleika og á þeim lista eru þrjú lið ofar en margfaldir meistarar Real Madrid. Barcelona er sigurstranglegasta liðið og lið Juventus og Manchester City eru einnig talin vera sigurstranglegri en lið Real Madrid. Hjá Juventus er einmitt Cristiano Ronaldo, leikmaðurinn sem hefur öðrum fremur verið maðurinn á bak við fjóra Meistaradeildartitla Real Madrid á síðustu fimm árum. Nú er Cristiano Ronaldo kominn til Juventus og það skilar ítalska liðinu upp í annað sætið á þessum lista. Manchester City er efst enskra liða í 3. sætinu, tveimur sætum á undan Liverpool, sex sætum á undan nágrönnum sínum í Manchester United og sjö sætum á undan Tottenham. Það má finna rökstuðning á bak við sæti hvers liðs með því að smella hér. Hér fyrir neðan má sjá röðina hjá Telegraph.Bestu lið Meistaradeildarinnar 2018-19: 1. Barcelona (1. flokkur) 2. Juventus (1. flokkur)3. Manchester City (1. flokkur) 4. Real Madrid (1. flokkur)5. Liverpool (3. flokkur) 6. Paris Saint-Germain (1. flokkur) 7. Atlético Madrid (1. flokkur) 8. Bayern München (1. flokkur)9. Manchester United (2. flokkur)10.Tottenham Hotspur (2. flokkur) 11. Napoli (2. flokkur) 12. Internazionale (4. flokkur) 13. Roma (2. flokkur) 14. Mónakó (3. flokkur) 15. Valencia (3. flokkur) 16. Schalke 04 (3. flokkur) 17. Borussia Dortmund (2. flokkur) 18. Porto (2. flokkur) 19. Lyon (3. flokkur) 20. Benfica (2. flokkur) 21. 1899 Hoffenheim (4. flokkur) 22. Shakhtar Donetsk (2. flokkur) 23. Galatasaray (4. flokkur) 24. Ajax (3. flokkur) 25. PSV Eindhoven (3. flokkur) 26. Club Brugge (4. flokkur) 27. CSKA Moskva (3. flokkur) 28. Viktoria Plzen (4. flokkur) 29. Rauða stjarnan í Belgrad (4. flokkur) 30. Lokomotiv Moskva (1. flokkur) 31. AEK Aþena (4. flokkur) 32. Young Boys (4. flokkur) Samkvæmt þessum lista The Daily Telegraph væru erfiðustu mögulegu riðlar ensku liðanna annars svona: Man. City: Napoli, Mónakó, Hoffenheim Man. United, Tottenham og Liverpool: Barcelona, Mónakó, Inter Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Dregið verið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og hefst drátturinn klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir því í hvernig riðli ensku liðin lenda en hver er erfiðast mótherjinn? The Daily Telegraph raðaði liðunum 32, sem komust í riðlakeppnina í ár, eftir styrkleika og á þeim lista eru þrjú lið ofar en margfaldir meistarar Real Madrid. Barcelona er sigurstranglegasta liðið og lið Juventus og Manchester City eru einnig talin vera sigurstranglegri en lið Real Madrid. Hjá Juventus er einmitt Cristiano Ronaldo, leikmaðurinn sem hefur öðrum fremur verið maðurinn á bak við fjóra Meistaradeildartitla Real Madrid á síðustu fimm árum. Nú er Cristiano Ronaldo kominn til Juventus og það skilar ítalska liðinu upp í annað sætið á þessum lista. Manchester City er efst enskra liða í 3. sætinu, tveimur sætum á undan Liverpool, sex sætum á undan nágrönnum sínum í Manchester United og sjö sætum á undan Tottenham. Það má finna rökstuðning á bak við sæti hvers liðs með því að smella hér. Hér fyrir neðan má sjá röðina hjá Telegraph.Bestu lið Meistaradeildarinnar 2018-19: 1. Barcelona (1. flokkur) 2. Juventus (1. flokkur)3. Manchester City (1. flokkur) 4. Real Madrid (1. flokkur)5. Liverpool (3. flokkur) 6. Paris Saint-Germain (1. flokkur) 7. Atlético Madrid (1. flokkur) 8. Bayern München (1. flokkur)9. Manchester United (2. flokkur)10.Tottenham Hotspur (2. flokkur) 11. Napoli (2. flokkur) 12. Internazionale (4. flokkur) 13. Roma (2. flokkur) 14. Mónakó (3. flokkur) 15. Valencia (3. flokkur) 16. Schalke 04 (3. flokkur) 17. Borussia Dortmund (2. flokkur) 18. Porto (2. flokkur) 19. Lyon (3. flokkur) 20. Benfica (2. flokkur) 21. 1899 Hoffenheim (4. flokkur) 22. Shakhtar Donetsk (2. flokkur) 23. Galatasaray (4. flokkur) 24. Ajax (3. flokkur) 25. PSV Eindhoven (3. flokkur) 26. Club Brugge (4. flokkur) 27. CSKA Moskva (3. flokkur) 28. Viktoria Plzen (4. flokkur) 29. Rauða stjarnan í Belgrad (4. flokkur) 30. Lokomotiv Moskva (1. flokkur) 31. AEK Aþena (4. flokkur) 32. Young Boys (4. flokkur) Samkvæmt þessum lista The Daily Telegraph væru erfiðustu mögulegu riðlar ensku liðanna annars svona: Man. City: Napoli, Mónakó, Hoffenheim Man. United, Tottenham og Liverpool: Barcelona, Mónakó, Inter
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira