Hraustlegt hvassviðri í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 06:51 Það mun blása töluvert víðsvegar landinu í dag. Veðurstofan Veðurstofan varar við töluverðu hvassviðri á Suður- og Vesturlandi síðar í dag. Þá getur jafnframt orðið mjög hvasst á miðhálendinu eftir því sem líður á daginn. Lægð sem liggur við Hvarf þessa stundina mun framkalla vaxandi suðlæga átt í dag og munu önnur skil, sem koma í kvöld, verða nokkuð hraustleg að sögn Veðurstofunnar. Spáð er stífri sunnan- og suðaustanátt með rigningu, þar af talsverðri rigningu sunnan og suðaustantil í nótt og í fyrramálið. Hviður við fjöll geta farið upp í 30 m/s og jafnvel 40 m/s á hálendinu. Gular viðvaranir eru í gildi og er fólki bent á þær. „Það er ekki útlit fyrir að þessi lægð slái nein met en hún getur engu að síður haft áhrif ef aðgát er ekki höfð, til dæmis hjá tjaldferðalöngum, bílum með aftanívagna og fólki með trampólín og laus garðhúsgögn í nærumhverfi sínu,“ segir veðurfræðingur. Þá frysti einnig víða á landinu í nótt - enda hægur vindur og víða léttskýjað. Næstu nótt er ekki útlit fyrir að hiti fari undir frostmark, en með lækkandi sólu má eðlilega gera ráð fyrir að þetta gerist aftur og aftur á næstu vikum enda ekki mikið eftir af sumrinu. Það stefnir svo í suðvestan strekking og skúri eða rigningu sunnan- og vestanlands á morgun og laugardag. Annars verður hægari vindur og bjartara veður.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðaustan 10-18 m/s árla dags og talsverð rigning, einkum SA-lands. Síðan suðvestan 8-13 með skúrum, en léttir til N- og A-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á NA-horninu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en bjartviðri NA- og A-til. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á A-landi. Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s en strekkingur syðst. Væta um landið vestanvert, en bjartviðri að mestu A-lands. Hiti 7 til 12 stig. Á mánudag:Suðlæg átt og fer að rigna S- og V-lands þegar líður á daginn, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag:Suðvestlæg eða breytileg átt og víða væta með köflum. Hiti 7 til 13 stig. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðlæga átt með dálítilli úrkomu fyrir norðan og kólnandi veðri, en bjart með köflum syðra. Veður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Veðurstofan varar við töluverðu hvassviðri á Suður- og Vesturlandi síðar í dag. Þá getur jafnframt orðið mjög hvasst á miðhálendinu eftir því sem líður á daginn. Lægð sem liggur við Hvarf þessa stundina mun framkalla vaxandi suðlæga átt í dag og munu önnur skil, sem koma í kvöld, verða nokkuð hraustleg að sögn Veðurstofunnar. Spáð er stífri sunnan- og suðaustanátt með rigningu, þar af talsverðri rigningu sunnan og suðaustantil í nótt og í fyrramálið. Hviður við fjöll geta farið upp í 30 m/s og jafnvel 40 m/s á hálendinu. Gular viðvaranir eru í gildi og er fólki bent á þær. „Það er ekki útlit fyrir að þessi lægð slái nein met en hún getur engu að síður haft áhrif ef aðgát er ekki höfð, til dæmis hjá tjaldferðalöngum, bílum með aftanívagna og fólki með trampólín og laus garðhúsgögn í nærumhverfi sínu,“ segir veðurfræðingur. Þá frysti einnig víða á landinu í nótt - enda hægur vindur og víða léttskýjað. Næstu nótt er ekki útlit fyrir að hiti fari undir frostmark, en með lækkandi sólu má eðlilega gera ráð fyrir að þetta gerist aftur og aftur á næstu vikum enda ekki mikið eftir af sumrinu. Það stefnir svo í suðvestan strekking og skúri eða rigningu sunnan- og vestanlands á morgun og laugardag. Annars verður hægari vindur og bjartara veður.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðaustan 10-18 m/s árla dags og talsverð rigning, einkum SA-lands. Síðan suðvestan 8-13 með skúrum, en léttir til N- og A-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á NA-horninu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en bjartviðri NA- og A-til. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á A-landi. Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s en strekkingur syðst. Væta um landið vestanvert, en bjartviðri að mestu A-lands. Hiti 7 til 12 stig. Á mánudag:Suðlæg átt og fer að rigna S- og V-lands þegar líður á daginn, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag:Suðvestlæg eða breytileg átt og víða væta með köflum. Hiti 7 til 13 stig. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðlæga átt með dálítilli úrkomu fyrir norðan og kólnandi veðri, en bjart með köflum syðra.
Veður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira