Brexit ýtir Panasonic til Hollands Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 06:22 Panasonic er einn stærsti raftækjaframleiðandi heims. vísir/getty Raftækjarisinn Panasonic mun flytja höfuðstöðvar sínar í Evrópu frá Bretlandi til Amsterdam síðar á þessu ári. Ákvörðunin tengist útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en forsvarsmenn fyrirtækisins segja óljóst hver áhrif Brexit á skattaumhverfi Bretlands kunni að verða. Panasonic er aðeins eitt fjölda stórfyrirtækja sem hafa ákveðið að flytja höfuðstöðvar sínar frá Bretlandseyjum fyrir 19. mars næstkomandi. Þá þurfa Bretar að segja skilið við Evrópusambandið en svo gæti farið að enginn samningur náist milli sambandsins og breskra stjórnvalda fyrir útgönguna. Stjórnmálaskýrendur segja að ef Bretland gengur samningslaust úr út Evrópusambandinu gæti það haft geigvænleg áhrif á efnahagskerfi landsins. Því hafi stórfyrirtæki ákveðið að taka föggur sínar og flytja frá Bretlandseyjum, áður en til hugsanlega útgönguskellsins kemur. Meðal fyrirtækja sem íhuga að flytja höfuðstöðvar eru flugvélaframleiðandinn Airbus og fjarskiptafyrirtækið Vodafone. Þá hefur rekstaraðili Heathrow-flugvallar gefið það út að hann muni flytja alþjóðlegar höfuðstöðvar sínar til Amsterdam í aðdraganda Brexit, rétt eins og Panasonic. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir forstjóri raftækjarisans að óljóst er hversu mörgum starfsmönnum fyrirtækisins býðst að halda vinnu sinni eftir flutninginn til Hollands. Brexit Holland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Raftækjarisinn Panasonic mun flytja höfuðstöðvar sínar í Evrópu frá Bretlandi til Amsterdam síðar á þessu ári. Ákvörðunin tengist útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en forsvarsmenn fyrirtækisins segja óljóst hver áhrif Brexit á skattaumhverfi Bretlands kunni að verða. Panasonic er aðeins eitt fjölda stórfyrirtækja sem hafa ákveðið að flytja höfuðstöðvar sínar frá Bretlandseyjum fyrir 19. mars næstkomandi. Þá þurfa Bretar að segja skilið við Evrópusambandið en svo gæti farið að enginn samningur náist milli sambandsins og breskra stjórnvalda fyrir útgönguna. Stjórnmálaskýrendur segja að ef Bretland gengur samningslaust úr út Evrópusambandinu gæti það haft geigvænleg áhrif á efnahagskerfi landsins. Því hafi stórfyrirtæki ákveðið að taka föggur sínar og flytja frá Bretlandseyjum, áður en til hugsanlega útgönguskellsins kemur. Meðal fyrirtækja sem íhuga að flytja höfuðstöðvar eru flugvélaframleiðandinn Airbus og fjarskiptafyrirtækið Vodafone. Þá hefur rekstaraðili Heathrow-flugvallar gefið það út að hann muni flytja alþjóðlegar höfuðstöðvar sínar til Amsterdam í aðdraganda Brexit, rétt eins og Panasonic. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir forstjóri raftækjarisans að óljóst er hversu mörgum starfsmönnum fyrirtækisins býðst að halda vinnu sinni eftir flutninginn til Hollands.
Brexit Holland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira