Kane: Dómarinn klúðraði þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2018 21:27 vísir/getty Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira