Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:00 Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“ Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“
Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira