Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. september 2018 09:38 Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að keypt verði bifreið til afnota fyrir Gísla Halldór Halldórsson, nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Um er að ræða Mitsubishi Outlander árgerð 2018, tvinn tengilbíl sem er umhverfisvænn og hagstæður í rekstri. Kaupverðið er 5.290.000 kr. Í minnisblaði fjármálastjóra Árborgar kemur m.a. fram að ástæðuna fyrir kaupunum megi rekja til þess að bæjarstjóri hefur ekki fullan aðgang að fólksbifreið til að nýta í störfum sínum. Með kaupunum er fallið frá ákvæðum í ráðningarsamningi um að greiða samkvæmt akstursdagbók. „Samkvæmt reglum ríkisskattstjóra teljast framkvæmdastjórar ætíð hafa full og ótakmörkuð umráð yfir þeim fólksbifreiðum sem þeim eru látnar í té af launagreiðenda og þeir hafa til einkanota. Bæjarstjóri greiðir skatt af bifreiðahlunnindum samkvæmt reglum ríkisskattstjóra hverju sinni. Þessu til samanburðar var bifreiðastyrkur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins kjörtímabilið 2014 – 2018 7.697.200 kr. Að teknu tilliti til kaupverðs og rekstrarkostnaðar bifreiðarinnar yfir kjörtímabilið 2018-2022 er hagstæðara að kaupa bíl en að greiða bifreiðastyrk líkt og gert var á síðast kjörtímabili“, segir jafnframt í minnisblaðinu. Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi minnihlutans sat hjá við atkvæðagreiðslu málsins í bæjarráði. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að keypt verði bifreið til afnota fyrir Gísla Halldór Halldórsson, nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Um er að ræða Mitsubishi Outlander árgerð 2018, tvinn tengilbíl sem er umhverfisvænn og hagstæður í rekstri. Kaupverðið er 5.290.000 kr. Í minnisblaði fjármálastjóra Árborgar kemur m.a. fram að ástæðuna fyrir kaupunum megi rekja til þess að bæjarstjóri hefur ekki fullan aðgang að fólksbifreið til að nýta í störfum sínum. Með kaupunum er fallið frá ákvæðum í ráðningarsamningi um að greiða samkvæmt akstursdagbók. „Samkvæmt reglum ríkisskattstjóra teljast framkvæmdastjórar ætíð hafa full og ótakmörkuð umráð yfir þeim fólksbifreiðum sem þeim eru látnar í té af launagreiðenda og þeir hafa til einkanota. Bæjarstjóri greiðir skatt af bifreiðahlunnindum samkvæmt reglum ríkisskattstjóra hverju sinni. Þessu til samanburðar var bifreiðastyrkur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins kjörtímabilið 2014 – 2018 7.697.200 kr. Að teknu tilliti til kaupverðs og rekstrarkostnaðar bifreiðarinnar yfir kjörtímabilið 2018-2022 er hagstæðara að kaupa bíl en að greiða bifreiðastyrk líkt og gert var á síðast kjörtímabili“, segir jafnframt í minnisblaðinu. Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi minnihlutans sat hjá við atkvæðagreiðslu málsins í bæjarráði.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira