Föstudagsplaylisti Hermigervils Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. september 2018 15:21 Sveinbjörn Thorarensen. vísir/aðsend Sveinbjörn Thorarensen sem sumum er kunnugur undir nafninu Hermigervill, hefur leikið á flesta dauðasynþana sjö, og lagaval hans ber þess greinileg merki. Hann er mikill vinnuþjarkur og hefur starfað og túrað með fjölda listamanna, FM Belfast, Berndsen, Retro Stefson og svo mætti lengi telja. Auk þess hefur hann gefið út mikið af tónlist undir Hermigervils-nafninu, þ.á.m 2 heilar plötur af ábreiðum af þekktum íslenskum lögum. Nýlega kom út myndband við lag hans Heat, þar sem eins konar síðhærður Chewbacca dillar sér í hálfhimnesku tölvugrafíkurrými. Sveinbjörn hefur dálæti á hljóðgervlum eins og listamannsnafn hans gefur til kynna en það má líka heyra á lagalistanum, þó að lagavalið sé töluvert myrkara en glaðvær tónlist hans sjálfs gæti gefið til kynna. Listinn einkennist í raun af gallhörðu teknói. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sveinbjörn Thorarensen sem sumum er kunnugur undir nafninu Hermigervill, hefur leikið á flesta dauðasynþana sjö, og lagaval hans ber þess greinileg merki. Hann er mikill vinnuþjarkur og hefur starfað og túrað með fjölda listamanna, FM Belfast, Berndsen, Retro Stefson og svo mætti lengi telja. Auk þess hefur hann gefið út mikið af tónlist undir Hermigervils-nafninu, þ.á.m 2 heilar plötur af ábreiðum af þekktum íslenskum lögum. Nýlega kom út myndband við lag hans Heat, þar sem eins konar síðhærður Chewbacca dillar sér í hálfhimnesku tölvugrafíkurrými. Sveinbjörn hefur dálæti á hljóðgervlum eins og listamannsnafn hans gefur til kynna en það má líka heyra á lagalistanum, þó að lagavalið sé töluvert myrkara en glaðvær tónlist hans sjálfs gæti gefið til kynna. Listinn einkennist í raun af gallhörðu teknói.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“