Lars reiður út af leka hjá norska liðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. september 2018 15:45 Lars þarf að tukta menn til. vísir/getty Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út. Noregur skellti Kýpur, 2-0, í Þjóðadeildinni í gær og handbragð Lars á liðinu er að verða afar áberandi. Norðmenn litu mjög vel út og hefðu getað unnið mun stærra. Sex tímum fyrir leik var byrjunarlið Lars aftur á móti komið í birtingu hjá TV2. Þetta er í annað sinn sem byrjunarlið Lars lekur út. Það gerðist fyrir vináttulandsleik í sumar en Svíinn er afar óhress að það sé enn leki og það fyrir alvöruleik. „Það er miður að þetta hafi gerst. Það leggja allir mikið upp úr því að greina andstæðingana og oft geta litlu hlutirnir skipt öllu máli. Það gæti því orðið dýrt fyrir okkur ef liðið heldur áfram að leka út,“ sagði Lagerbäck eftir leikinn. Álíka mál kom upp hjá Lagerbäck á Íslandi fyrir fyrri umspilsleikinn gegn Króötum um laust sæti á HM. Þá sagði Sveppi í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 að Eiður yrði ekki í liðinu en hann hafði verið í liðinu í undanförnum leikjum. Þetta útspil Sveppa vakti ekki mikla lukku hjá Lars og Heimi á þeim tíma. Eiður sjálfur var líka ósáttur við vin sinn eftir leik og kallaði hann fávita. Svo brosti hann og gekk á brott úr viðtalinu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út. Noregur skellti Kýpur, 2-0, í Þjóðadeildinni í gær og handbragð Lars á liðinu er að verða afar áberandi. Norðmenn litu mjög vel út og hefðu getað unnið mun stærra. Sex tímum fyrir leik var byrjunarlið Lars aftur á móti komið í birtingu hjá TV2. Þetta er í annað sinn sem byrjunarlið Lars lekur út. Það gerðist fyrir vináttulandsleik í sumar en Svíinn er afar óhress að það sé enn leki og það fyrir alvöruleik. „Það er miður að þetta hafi gerst. Það leggja allir mikið upp úr því að greina andstæðingana og oft geta litlu hlutirnir skipt öllu máli. Það gæti því orðið dýrt fyrir okkur ef liðið heldur áfram að leka út,“ sagði Lagerbäck eftir leikinn. Álíka mál kom upp hjá Lagerbäck á Íslandi fyrir fyrri umspilsleikinn gegn Króötum um laust sæti á HM. Þá sagði Sveppi í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 að Eiður yrði ekki í liðinu en hann hafði verið í liðinu í undanförnum leikjum. Þetta útspil Sveppa vakti ekki mikla lukku hjá Lars og Heimi á þeim tíma. Eiður sjálfur var líka ósáttur við vin sinn eftir leik og kallaði hann fávita. Svo brosti hann og gekk á brott úr viðtalinu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira