Arnór Ingvi um styrkleika Sviss og Belgíu: Skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 17:29 S2 Sport Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. „Mér líst bara mjög vel á þetta, ný keppni og nýr bikar. Flott lið sem við fáum að mæta, góðir leikir og krefjandi,“ sagði Arnór Ingvi við Guðmund Benediktsson á æfingu landsliðsins í Austurríki. „Nýr þjálfar, eitthvað smá nýtt, og er búið að vera gaman.“ Sér Arnór fram á einhverjar breytingar undir stjórn Erik Hamrén? „Jú, er það ekki? Þegar það kemur nýr maður í brúnna þá verða alltaf einhverjar breytingar.“ „Einhverjar smá nýjar áherslur en við erum að halda í okkar gildi.“ „Þetta eru mjög flott lið, en það er allt mögulegt. Þetta er krefjandi og það verður bara skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum.“ Ísland mætir Sviss á laugardaginn í St. Gallen. Hvað þarf íslenska liðið að gera til þess að vinna? „Halda okkar skipulagi. Við vitum það alveg að þeir eru góðir í fótbolta, þeir eru góðir í að halda boltanum og bara í flest öllu.“ „Við þurfum að eiga mjög góðan leik og gera þetta saman og skora fleiri mörk en þeir,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. „Mér líst bara mjög vel á þetta, ný keppni og nýr bikar. Flott lið sem við fáum að mæta, góðir leikir og krefjandi,“ sagði Arnór Ingvi við Guðmund Benediktsson á æfingu landsliðsins í Austurríki. „Nýr þjálfar, eitthvað smá nýtt, og er búið að vera gaman.“ Sér Arnór fram á einhverjar breytingar undir stjórn Erik Hamrén? „Jú, er það ekki? Þegar það kemur nýr maður í brúnna þá verða alltaf einhverjar breytingar.“ „Einhverjar smá nýjar áherslur en við erum að halda í okkar gildi.“ „Þetta eru mjög flott lið, en það er allt mögulegt. Þetta er krefjandi og það verður bara skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum.“ Ísland mætir Sviss á laugardaginn í St. Gallen. Hvað þarf íslenska liðið að gera til þess að vinna? „Halda okkar skipulagi. Við vitum það alveg að þeir eru góðir í fótbolta, þeir eru góðir í að halda boltanum og bara í flest öllu.“ „Við þurfum að eiga mjög góðan leik og gera þetta saman og skora fleiri mörk en þeir,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira