Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 13:30 Christian Bannis er einn af leikmönnunum í neyðarlandsliði Dana, Vísir/EPA Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Bestu leikmenn Dana voru hvergi sjáanlega vegna verkfalls þeirra og leikmenn danska landsliðsins komu heldur ekki úr tveimur efstu deildunum. Í stað þess voru í liðinu futsal leikmenn og leikmenn úr C-, D-, og E-deildum danska fótboltans.Vilde seertal: Amputeret landshold banker stjernerne https://t.co/0uBmi1vb1Gpic.twitter.com/oqPPv3UvfD — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Þetta var eins og leikmenn íslenska liðsins kæmu út 2. deildarliðum Aftureldingar, Völsungs, Vestra eða Gróttu og úr futsal-liði Vængja Júpiters. Það var engu að síður miklu meiri áhugi á þessum vináttulandsleik en á vináttulandsleikina rétt fyrir HM í vor þegar danska liðið var með allar sínar stórstjörnur.BT segir frá því að 624.500 mann horfðu á þennan leik í danska sjónvarpinu í gær eða fleiri en á síðasta fjóra vináttulandsleiki Dana á undan. Leikurinn var sýndur á Kanal 5 og tölurnar eru frá Gallup.LIVE: Nødlandsholdet lander i Danmark https://t.co/qXQT0QsrMhpic.twitter.com/2U4pbWfHFg — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Í vináttulandsleik Dana á móti Svíum í júní þá voru sjónvarpsáhorfendurnar „aðeins“ 346.000 en það sáu 450.000 manns síðasta æfingaleik Dana fyrir HM sem var á móti Mexíkó. Það lítur út fyrir að þetta „Neyðarlandslið“ eins og Danirnir kalla það sjálfir spili líka leikinn í Þjóðadeildinni á móti Wales en sá leikur verður einmitt sýndur beint á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Bestu leikmenn Dana voru hvergi sjáanlega vegna verkfalls þeirra og leikmenn danska landsliðsins komu heldur ekki úr tveimur efstu deildunum. Í stað þess voru í liðinu futsal leikmenn og leikmenn úr C-, D-, og E-deildum danska fótboltans.Vilde seertal: Amputeret landshold banker stjernerne https://t.co/0uBmi1vb1Gpic.twitter.com/oqPPv3UvfD — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Þetta var eins og leikmenn íslenska liðsins kæmu út 2. deildarliðum Aftureldingar, Völsungs, Vestra eða Gróttu og úr futsal-liði Vængja Júpiters. Það var engu að síður miklu meiri áhugi á þessum vináttulandsleik en á vináttulandsleikina rétt fyrir HM í vor þegar danska liðið var með allar sínar stórstjörnur.BT segir frá því að 624.500 mann horfðu á þennan leik í danska sjónvarpinu í gær eða fleiri en á síðasta fjóra vináttulandsleiki Dana á undan. Leikurinn var sýndur á Kanal 5 og tölurnar eru frá Gallup.LIVE: Nødlandsholdet lander i Danmark https://t.co/qXQT0QsrMhpic.twitter.com/2U4pbWfHFg — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Í vináttulandsleik Dana á móti Svíum í júní þá voru sjónvarpsáhorfendurnar „aðeins“ 346.000 en það sáu 450.000 manns síðasta æfingaleik Dana fyrir HM sem var á móti Mexíkó. Það lítur út fyrir að þetta „Neyðarlandslið“ eins og Danirnir kalla það sjálfir spili líka leikinn í Þjóðadeildinni á móti Wales en sá leikur verður einmitt sýndur beint á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira