Þjálfarar Íslands og Englands komast ekki í Sky-úrvalslið þjálfara í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 14:30 Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Tilefnið er að margar gamlar knattspyrnustjörnur eru nú orðnar landsliðsþjálfarar en þar má nefna stórstjörnur eins og þeir Roberto Mancini, Ronald Koeman, Andriy Shevchenko og Ryan Giggs.MANAGERS XI There are some brilliant former players now coaching national teams in Europe. Find out why there's no place for Gareth Southgate in our UEFA Nations League Managers XI...https://t.co/MKd6Asumk0pic.twitter.com/SpAnzoDOye — Sky Sports Football (@SkyFootball) September 4, 2018Tveir af þeim landsliðsþjálfurum sem komast aftur á móti ekki í liðið eru Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins og Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Það er kannski skiljanlegt að Erik Hamrén komist ekki í liðið enda var knattspyrnuferill hans látlaus með sænska félögunum Ljusdals IF og Stockviks FF. Hamrén var líka farinn að þjálfa þrítugur. Knattspyrnuferill Gareth Southgate var hins vegar mun glæsilegri. Gareth Southgate spilaði meðal annars 57 landsleiki fyrir England og yfir 500 deildarleiki í enska boltanum með Crystal Palace, Aston Villa og Middlesbrough. Samkeppnin um sæti í úrvalsliði Sky Sports er hörð enda eru margar goðsagnir að þjálfa landsliðin i Þjóðadeildinni. Úrvalsliðið er þannig skipað:Sky Sports úrvalslið þjálfara í ÞjóðadeildinniMarkvörður Stanislav Cherchesov, þjálfari RússlandsVarnarmenn Christian Panucci, þjálfari Albaníu Ronald Koeman, þjálfari Hollands Alex McLeish, þjálfari Skotlands Luis Enrique, þjálfari SpánarMiðjumenn Martin O'Neill, þjálfri Írlands Didier Deschamps, þjálfari Frakklands Robert Prosinecki, þjálfari Bosníu Ryan Giggs, þjálfari WalesSóknarmenn Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu Andriy Shevchenko, þjálfari Úkraínu Það má finna meira um þessa samantekt Sky Sports með því að smella hér. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Tilefnið er að margar gamlar knattspyrnustjörnur eru nú orðnar landsliðsþjálfarar en þar má nefna stórstjörnur eins og þeir Roberto Mancini, Ronald Koeman, Andriy Shevchenko og Ryan Giggs.MANAGERS XI There are some brilliant former players now coaching national teams in Europe. Find out why there's no place for Gareth Southgate in our UEFA Nations League Managers XI...https://t.co/MKd6Asumk0pic.twitter.com/SpAnzoDOye — Sky Sports Football (@SkyFootball) September 4, 2018Tveir af þeim landsliðsþjálfurum sem komast aftur á móti ekki í liðið eru Erik Hamrén, nýr þjálfari íslenska landsliðsins og Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Það er kannski skiljanlegt að Erik Hamrén komist ekki í liðið enda var knattspyrnuferill hans látlaus með sænska félögunum Ljusdals IF og Stockviks FF. Hamrén var líka farinn að þjálfa þrítugur. Knattspyrnuferill Gareth Southgate var hins vegar mun glæsilegri. Gareth Southgate spilaði meðal annars 57 landsleiki fyrir England og yfir 500 deildarleiki í enska boltanum með Crystal Palace, Aston Villa og Middlesbrough. Samkeppnin um sæti í úrvalsliði Sky Sports er hörð enda eru margar goðsagnir að þjálfa landsliðin i Þjóðadeildinni. Úrvalsliðið er þannig skipað:Sky Sports úrvalslið þjálfara í ÞjóðadeildinniMarkvörður Stanislav Cherchesov, þjálfari RússlandsVarnarmenn Christian Panucci, þjálfari Albaníu Ronald Koeman, þjálfari Hollands Alex McLeish, þjálfari Skotlands Luis Enrique, þjálfari SpánarMiðjumenn Martin O'Neill, þjálfri Írlands Didier Deschamps, þjálfari Frakklands Robert Prosinecki, þjálfari Bosníu Ryan Giggs, þjálfari WalesSóknarmenn Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu Andriy Shevchenko, þjálfari Úkraínu Það má finna meira um þessa samantekt Sky Sports með því að smella hér.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira