Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2018 11:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. fréttablaðið/ernir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var harðorður í garð dómarans á leik KA og Vals í gær og sakaði hann um að hafa viljandi sleppt því að dæma víti í leiknum. „Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður, hann er fæddur og uppalinn í Stjörnunni, nánast í Stjörnuheimilinu og auðvitað fór hann ekki að dæma víti fyrir okkur, það gaf augaleið,“ sagði Ólafur um Einar Inga Jóhannsson dómara eftir leikinn á Akureyri sem endaði með 3-3 jafntefli. Kristinn Jakobsson er formaður dómaranefndar KSÍ og ummæli þjálfarans fóru ekki vel í hann. „Auðvitað vísar maður svona yfirlýsingum til föðurhúsanna. Við erum allir í þessu af fagmennsku og röðum niður á leiki eftir okkar bestu getu. Við treystum Einari Inga fyllilega til þess að dæma þennan leik,“ segir Kristinn og bætir við.Kristinn Jakobsson.fréttablaðið/anton„Það er of langt gengið þegar menn eru farnir að saka menn um óheilindi þó svo þeir komi frá einhverju ákveðnu félagi. Ég held að Einar hafi ekki verið settur í neina óþægilega stöðu með því að dæma þennan leik. Dómarar eru alltaf að leita að áskorunum og okkar bestu menn eru alltaf til í að dæma alla leiki.“ Kristinn segir það vera sorglegt að þjálfari í efstu deild sé með slíkar ásakanir í garð dómara. „Þetta eru alvarlegar ásakanir og mér þykir sérstaklega miður að það komi frá svona reyndum og góðum þjálfara eins og Óli er,“ segir Kristinn en hann býst við því að þetta mál fari lengra. „Það kæmi mér ekki á óvart að framkvæmdastjóri KSÍ skoði þessi ummæli eins og oft þegar eitthvað óeðlilegt er í gangi. Mér finnst það eðlilegt því þarna er verið að saka dómara um að dæma ekki víti af því hann sé Stjörnumaður. Það er ekki eðlilegt að við þurfum að sitja undir svona ásökunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var harðorður í garð dómarans á leik KA og Vals í gær og sakaði hann um að hafa viljandi sleppt því að dæma víti í leiknum. „Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður, hann er fæddur og uppalinn í Stjörnunni, nánast í Stjörnuheimilinu og auðvitað fór hann ekki að dæma víti fyrir okkur, það gaf augaleið,“ sagði Ólafur um Einar Inga Jóhannsson dómara eftir leikinn á Akureyri sem endaði með 3-3 jafntefli. Kristinn Jakobsson er formaður dómaranefndar KSÍ og ummæli þjálfarans fóru ekki vel í hann. „Auðvitað vísar maður svona yfirlýsingum til föðurhúsanna. Við erum allir í þessu af fagmennsku og röðum niður á leiki eftir okkar bestu getu. Við treystum Einari Inga fyllilega til þess að dæma þennan leik,“ segir Kristinn og bætir við.Kristinn Jakobsson.fréttablaðið/anton„Það er of langt gengið þegar menn eru farnir að saka menn um óheilindi þó svo þeir komi frá einhverju ákveðnu félagi. Ég held að Einar hafi ekki verið settur í neina óþægilega stöðu með því að dæma þennan leik. Dómarar eru alltaf að leita að áskorunum og okkar bestu menn eru alltaf til í að dæma alla leiki.“ Kristinn segir það vera sorglegt að þjálfari í efstu deild sé með slíkar ásakanir í garð dómara. „Þetta eru alvarlegar ásakanir og mér þykir sérstaklega miður að það komi frá svona reyndum og góðum þjálfara eins og Óli er,“ segir Kristinn en hann býst við því að þetta mál fari lengra. „Það kæmi mér ekki á óvart að framkvæmdastjóri KSÍ skoði þessi ummæli eins og oft þegar eitthvað óeðlilegt er í gangi. Mér finnst það eðlilegt því þarna er verið að saka dómara um að dæma ekki víti af því hann sé Stjörnumaður. Það er ekki eðlilegt að við þurfum að sitja undir svona ásökunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00