Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2018 23:30 Michel Barnier segir ekki hægt að aðskilja reglur um viðskipti með vörur annars vegar og þjónustu hins vegar. Vísir/Getty Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB þegar kemur að útgöngu Bretlands úr sambandinu, kveðst mjög mótfallinn lykilköflum í tillögum Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um hvernig framtíðarviðskiptasambandi Bretlands og ESB skuli háttað eftir Brexit. May sagði í morgun að hún myndi ekki gera málamiðlanir þegar kæmi að Brexit-áætlun stjórnar sinnar, sem kennd er við sveitasetur hennar, Chequers. Í frétt BBC er haft eftir Barnier að það þjóni ekki hagsmunum sambandsins að vera með sameiginlegt regluverk ESB og Bretlands þegar kæmi að viðskiptum með vörur, en ekki þjónustu. „Okkar eigið vistkerfi hefur vaxið áratugum saman. Það er ekki hægt að leika sér með það og velja einstaka hluta,“ segir Barnier og vísar þar í að erfitt sé að aðskilja viðskipti með vörur og þjónustu nú á dögum. Allt sé þetta nú samofið. Í viðtali við þýska blaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung er haft eftir Barnier að hugmyndir May „myndu þýða endalok hins sameiginlega markaðar og evrópska verkefnisins.“Pragmatísk lausn fyrir báða aðila Talsmaður bresku ríkisstjórnarinnar ítrekar hins vegar að áætlun May sé nákvæm og pragmatísk sem muni virka vel fyrir báða málsaðila. Frestur til að semja um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB, eftir útgöngu, rennur út í október þó að Barnier hefur látið hafa það eftir sér að honum megi seinka til nóvember. Bretland hyggst formlega ganga úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi. Brexit Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB þegar kemur að útgöngu Bretlands úr sambandinu, kveðst mjög mótfallinn lykilköflum í tillögum Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um hvernig framtíðarviðskiptasambandi Bretlands og ESB skuli háttað eftir Brexit. May sagði í morgun að hún myndi ekki gera málamiðlanir þegar kæmi að Brexit-áætlun stjórnar sinnar, sem kennd er við sveitasetur hennar, Chequers. Í frétt BBC er haft eftir Barnier að það þjóni ekki hagsmunum sambandsins að vera með sameiginlegt regluverk ESB og Bretlands þegar kæmi að viðskiptum með vörur, en ekki þjónustu. „Okkar eigið vistkerfi hefur vaxið áratugum saman. Það er ekki hægt að leika sér með það og velja einstaka hluta,“ segir Barnier og vísar þar í að erfitt sé að aðskilja viðskipti með vörur og þjónustu nú á dögum. Allt sé þetta nú samofið. Í viðtali við þýska blaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung er haft eftir Barnier að hugmyndir May „myndu þýða endalok hins sameiginlega markaðar og evrópska verkefnisins.“Pragmatísk lausn fyrir báða aðila Talsmaður bresku ríkisstjórnarinnar ítrekar hins vegar að áætlun May sé nákvæm og pragmatísk sem muni virka vel fyrir báða málsaðila. Frestur til að semja um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB, eftir útgöngu, rennur út í október þó að Barnier hefur látið hafa það eftir sér að honum megi seinka til nóvember. Bretland hyggst formlega ganga úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi.
Brexit Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira