Ljósanótt aldrei tilkomumeiri 1. september 2018 13:03 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður. Menning Ljósanótt Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður.
Menning Ljósanótt Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent