ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2018 11:34 Geir H. Haarde ræddi við Bloomberg-fréttastofuna í gær. Vísir Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Hann telur að áhættumati hafi verið ábótavant „á mörgum stigum“ og að margir geti horft til baka og viðurkennt að þeir hefðu mátt gera betur á misserunum fyrir fall bankanna. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali Bloomberg fréttastofunnar við Geir, sem tekið var í gærkvöld. Þar ræddi hann um lærdóm Íslendinga af falli bankakerfisins fyrir hartnær áratug. Geir sagði að margt hafi breyst til hins betra á árunum sem liðin eru, þar með talið regluverk Evrópusambandsins um fjármálastarfsemi. Hann telur að sambandið hafi lært mikið af reynslu Íslendinga, þá ekki síst að verja skuli sparifjáreigendur í sambærilegum skakkaföllum. Íslensk stjórnvöld hafi veitt sparifjáreigendum forgang fram yfir aðra kröfuhafa eftir fall bankanna og telur Geir að Evrópusambandið horfi nú sambærilegra ráðstafana. Talið barst þá að Landsdómsmálinu, þar sem Geir var sakfelldur í einum ákærulið, og var hann spurður hvar hann teldi að ábyrgðin lægi þegar bankar væru keyrðir í þrot. Geir segir að réttast væri að draga stjórnendur bankanna sjálfra til ábyrgðar fyrir mistök sín og lögbrot - rétt eins og eigi við í tilfelli allar annarra sem brjóti af sér. Það hafi verið gert á Íslandi þar sem bankatopparnir hafi sætt fangelsisvist. Það sé þó undir dómskerfum ríkjanna að meta hvað skuli gera í hverju tilfelli fyrir sig. Íslenskt efnahagslíf hefur kólnað á síðustu vikum, sem hefur ekki síst birst í gengisfalli krónunnar og meðfylgjandi inngripi Seðlabanka Íslands. Geir var ekki tilbúinn að fallast á fullyrðingu spyrilsins um að þetta væri til marks um niðursveiflu eða að annað hrun væri handan við hornið. Það hafi lengi legið fyrir að gengi krónunnar hafi verið ofmetið, sem hafi gert útflutningsgreinunum erfitt fyrir. Íslendingar hafi á síðustu árum fjölgað undirstöðuatvinnugreinum sem auðveldar íslensku efnahagslífi að takast á við óvissu í einni útflutningsgrein. Það sé þó alltaf hætta á gengi lítilla, sjálfstæðra gjaldmiðla sveiflist eitthvað. Viðtal Bloomberg við Geir má sjá hér að neðan Efnahagsmál Evrópusambandið Hrunið Tengdar fréttir Mannréttindadómstóllinn afgerandi í því að sýkna ríkið í Landsdómsmálinu Málsmeðferð íslenska ríkisins í aðdraganda Landsdómsmálsins og meðan á því stóð uppfyllti kröfur Mannréttindasáttmála Evrópu. Fyrrverandi forsætisráðherra taldi að brotið hefði verið gegn tveimur greinum sáttmálans. 24. nóvember 2017 07:00 Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. 20. apríl 2018 20:39 Vilja að þingið álykti að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun Fimmtán þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi lýsi því yfir að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun gegn fjórum fyrrverandi ráðherrum og að þeir verði beðnir afsökunar. 6. apríl 2018 16:37 Geir tapaði í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu. 23. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Hann telur að áhættumati hafi verið ábótavant „á mörgum stigum“ og að margir geti horft til baka og viðurkennt að þeir hefðu mátt gera betur á misserunum fyrir fall bankanna. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali Bloomberg fréttastofunnar við Geir, sem tekið var í gærkvöld. Þar ræddi hann um lærdóm Íslendinga af falli bankakerfisins fyrir hartnær áratug. Geir sagði að margt hafi breyst til hins betra á árunum sem liðin eru, þar með talið regluverk Evrópusambandsins um fjármálastarfsemi. Hann telur að sambandið hafi lært mikið af reynslu Íslendinga, þá ekki síst að verja skuli sparifjáreigendur í sambærilegum skakkaföllum. Íslensk stjórnvöld hafi veitt sparifjáreigendum forgang fram yfir aðra kröfuhafa eftir fall bankanna og telur Geir að Evrópusambandið horfi nú sambærilegra ráðstafana. Talið barst þá að Landsdómsmálinu, þar sem Geir var sakfelldur í einum ákærulið, og var hann spurður hvar hann teldi að ábyrgðin lægi þegar bankar væru keyrðir í þrot. Geir segir að réttast væri að draga stjórnendur bankanna sjálfra til ábyrgðar fyrir mistök sín og lögbrot - rétt eins og eigi við í tilfelli allar annarra sem brjóti af sér. Það hafi verið gert á Íslandi þar sem bankatopparnir hafi sætt fangelsisvist. Það sé þó undir dómskerfum ríkjanna að meta hvað skuli gera í hverju tilfelli fyrir sig. Íslenskt efnahagslíf hefur kólnað á síðustu vikum, sem hefur ekki síst birst í gengisfalli krónunnar og meðfylgjandi inngripi Seðlabanka Íslands. Geir var ekki tilbúinn að fallast á fullyrðingu spyrilsins um að þetta væri til marks um niðursveiflu eða að annað hrun væri handan við hornið. Það hafi lengi legið fyrir að gengi krónunnar hafi verið ofmetið, sem hafi gert útflutningsgreinunum erfitt fyrir. Íslendingar hafi á síðustu árum fjölgað undirstöðuatvinnugreinum sem auðveldar íslensku efnahagslífi að takast á við óvissu í einni útflutningsgrein. Það sé þó alltaf hætta á gengi lítilla, sjálfstæðra gjaldmiðla sveiflist eitthvað. Viðtal Bloomberg við Geir má sjá hér að neðan
Efnahagsmál Evrópusambandið Hrunið Tengdar fréttir Mannréttindadómstóllinn afgerandi í því að sýkna ríkið í Landsdómsmálinu Málsmeðferð íslenska ríkisins í aðdraganda Landsdómsmálsins og meðan á því stóð uppfyllti kröfur Mannréttindasáttmála Evrópu. Fyrrverandi forsætisráðherra taldi að brotið hefði verið gegn tveimur greinum sáttmálans. 24. nóvember 2017 07:00 Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. 20. apríl 2018 20:39 Vilja að þingið álykti að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun Fimmtán þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi lýsi því yfir að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun gegn fjórum fyrrverandi ráðherrum og að þeir verði beðnir afsökunar. 6. apríl 2018 16:37 Geir tapaði í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu. 23. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Mannréttindadómstóllinn afgerandi í því að sýkna ríkið í Landsdómsmálinu Málsmeðferð íslenska ríkisins í aðdraganda Landsdómsmálsins og meðan á því stóð uppfyllti kröfur Mannréttindasáttmála Evrópu. Fyrrverandi forsætisráðherra taldi að brotið hefði verið gegn tveimur greinum sáttmálans. 24. nóvember 2017 07:00
Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. 20. apríl 2018 20:39
Vilja að þingið álykti að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun Fimmtán þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi lýsi því yfir að rangt hafi verið að leggja til málshöfðun gegn fjórum fyrrverandi ráðherrum og að þeir verði beðnir afsökunar. 6. apríl 2018 16:37
Geir tapaði í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu. 23. nóvember 2017 09:00