Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2018 16:15 Alex Oxlade-Chamberlain. Vísir/Getty Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Oxlade-Chamberlain var orðinn fastamaður á miðju Liverpool þegar hann meiddist eftir aðeins fimmtán mínútur í leik á móti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var strax ljóst að Oxlade-Chamberlain myndi missa af restinni af tímabilinu sem og af HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Í júlí greindi svo Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Oxlade-Chamberlain myndi líklega missa af öllu 2018-19 tímabilinu vegna alvarleika fyrrnefndra meiðsla. Oxlade-Chamberlain er samt á fullu í endurhæfingu þótt að hann spili ekki fótbolta og Sky Sports birti myndband af honum sýna hæfileika sína sem hnefaleikamanns. Það má sjá það hér fyrir neðan.Alex Oxlade-Chamberlain continues is rehab from injury by showing off his boxing skills. Read: https://t.co/6UqGReKJ6Spic.twitter.com/WbQvOLS0e7 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 14, 2018Alex Oxlade-Chamberlain kom til Liverpool í fyrra haust og skrifaði þá undir fimm ára samning. Liverpool borgaði Arsenal 35 milljónir punda fyrir hann. Oxlade-Chamberlain byrjaði rólega en vann sig í goggunarröðinni hjá Liverpool liðinu og endaði með 3 mörk og 7 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði einnig tvö mörk í Meistaradeildinni þar af annað þeirra í 3-0 sigri á Manchester City á Anfield. Liverpool styrkti sig með tveimur öflugum miðjumönnum í sumar og Alex Oxlade-Chamberlain fær því tækifæri til að ná sér að fullu af meiðslunum. Hann er enn bara 25 ára gamall og á því nóg eftir á ferli sínum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Oxlade-Chamberlain var orðinn fastamaður á miðju Liverpool þegar hann meiddist eftir aðeins fimmtán mínútur í leik á móti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var strax ljóst að Oxlade-Chamberlain myndi missa af restinni af tímabilinu sem og af HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Í júlí greindi svo Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Oxlade-Chamberlain myndi líklega missa af öllu 2018-19 tímabilinu vegna alvarleika fyrrnefndra meiðsla. Oxlade-Chamberlain er samt á fullu í endurhæfingu þótt að hann spili ekki fótbolta og Sky Sports birti myndband af honum sýna hæfileika sína sem hnefaleikamanns. Það má sjá það hér fyrir neðan.Alex Oxlade-Chamberlain continues is rehab from injury by showing off his boxing skills. Read: https://t.co/6UqGReKJ6Spic.twitter.com/WbQvOLS0e7 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 14, 2018Alex Oxlade-Chamberlain kom til Liverpool í fyrra haust og skrifaði þá undir fimm ára samning. Liverpool borgaði Arsenal 35 milljónir punda fyrir hann. Oxlade-Chamberlain byrjaði rólega en vann sig í goggunarröðinni hjá Liverpool liðinu og endaði með 3 mörk og 7 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði einnig tvö mörk í Meistaradeildinni þar af annað þeirra í 3-0 sigri á Manchester City á Anfield. Liverpool styrkti sig með tveimur öflugum miðjumönnum í sumar og Alex Oxlade-Chamberlain fær því tækifæri til að ná sér að fullu af meiðslunum. Hann er enn bara 25 ára gamall og á því nóg eftir á ferli sínum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira