The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, var fjarverandi vegna meiðsla. Vísir/Getty Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00