Ekki merkilegur árangur að skila afgangi Sighvatur Arnmundsson skrifar 14. september 2018 06:00 Þorsteinn Víglundsson sagði alla skattstofna í hápunkti. Vísir/Ernir „Efnahagsuppbygging síðustu ára hefur skilað miklum árangri. Afgangur af viðskiptajöfnuði og af afkomu hins opinbera endurspeglast í auknum þjóðhagslegum sparnaði en auk þess sem skuldir ríkissjóðs hafa verið lækkaðar hafa háar fjárhæðir verið greiddar inn á lífeyrisskuldbindingar,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í gær. Bjarni sagði til mikils að vinna með því að styrkja félagslegan og efnahagslegan stöðugleika. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, sagði alla skattstofna vera í hápunkti. „Það er ekki sérstaklega merkilegur árangur í íslensku sveiflunni að skila ríkissjóði með afgangi á þessum tímapunkti. Það er hins vegar alveg sérstaklega merkilegur árangur að ná að eyða öllum þeim peningum,“ sagði Þorsteinn sem spurði hvaða skatta ætti að hækka vegna 200 milljarða útgjaldaaukningar á næstu fimm árum. Ráðherra sagðist ekki vera að huga að neinum skattahækkunum. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að svigrúm til að bæta kjör hinna lægst launuðu væri ekki verið að nýta. „Við þurfum að fá nýja ríkisstjórn sem er með sanngjarnari forgangsröðun, sem forgangsraðar í þágu venjulegs fólks í þessu landi. Þessi ríkisstjórn staðfestir með þessu frumvarpi að hún er ekki að gera það.“ Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið lýkur í dag en þá munu fagráðherrar taka þátt í umræðum um einstaka málaflokka. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
„Efnahagsuppbygging síðustu ára hefur skilað miklum árangri. Afgangur af viðskiptajöfnuði og af afkomu hins opinbera endurspeglast í auknum þjóðhagslegum sparnaði en auk þess sem skuldir ríkissjóðs hafa verið lækkaðar hafa háar fjárhæðir verið greiddar inn á lífeyrisskuldbindingar,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í gær. Bjarni sagði til mikils að vinna með því að styrkja félagslegan og efnahagslegan stöðugleika. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, sagði alla skattstofna vera í hápunkti. „Það er ekki sérstaklega merkilegur árangur í íslensku sveiflunni að skila ríkissjóði með afgangi á þessum tímapunkti. Það er hins vegar alveg sérstaklega merkilegur árangur að ná að eyða öllum þeim peningum,“ sagði Þorsteinn sem spurði hvaða skatta ætti að hækka vegna 200 milljarða útgjaldaaukningar á næstu fimm árum. Ráðherra sagðist ekki vera að huga að neinum skattahækkunum. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að svigrúm til að bæta kjör hinna lægst launuðu væri ekki verið að nýta. „Við þurfum að fá nýja ríkisstjórn sem er með sanngjarnari forgangsröðun, sem forgangsraðar í þágu venjulegs fólks í þessu landi. Þessi ríkisstjórn staðfestir með þessu frumvarpi að hún er ekki að gera það.“ Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið lýkur í dag en þá munu fagráðherrar taka þátt í umræðum um einstaka málaflokka.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira