Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. september 2018 19:13 Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Aðeins er hægt að nota tólf af þeim 58 rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki tengt rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að rafbílaeigendur væru orðnir verulega óþreyjufullir.Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið ætli á næstunni að tengja allar tilbúna rafbílatengla sem borgin hefur sett upp.Vísir/Egill AðalsteinssonInga Dóra Hrólfsdóttir Framkvæmdastjóri Veitna segir að tafir hafi orðið en málið verði afgreitt á næstunni. „Það er ljóst að það hefur orðið einhver misskilningur milli allra þeirra aðila sem eru með þessi mál. Það eru t.d. við, borgin, þeir sem setja upp stöðvarnar, rafverktaki, hönnuður og fleiri. En við ætlum að einhenda okkur í að tengja allt sem er tilbúið fyrir heimtaugar á næstunni,“ segir Inga Dóra. Hún segir að dreifikerfið sé að fullu tilbúið fyrir rafbílavæðingu bílaflotans. „Við fylgjumst mjög vel með fjölgun rafbíla og erum alltaf að gera ráðstafanir í kerfunum. Við höfum þessa framtíðarsýn að leiðarljósi þar sem verið er að byggja ný hverfi eða í hverfum sem verið er að breyta. Við erum í raun ekki bara tilbúin heldur viljum hvetja til orkuskipta,“ segir Inga Dóra að lokum. Bílar Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12. september 2018 19:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Aðeins er hægt að nota tólf af þeim 58 rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki tengt rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að rafbílaeigendur væru orðnir verulega óþreyjufullir.Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið ætli á næstunni að tengja allar tilbúna rafbílatengla sem borgin hefur sett upp.Vísir/Egill AðalsteinssonInga Dóra Hrólfsdóttir Framkvæmdastjóri Veitna segir að tafir hafi orðið en málið verði afgreitt á næstunni. „Það er ljóst að það hefur orðið einhver misskilningur milli allra þeirra aðila sem eru með þessi mál. Það eru t.d. við, borgin, þeir sem setja upp stöðvarnar, rafverktaki, hönnuður og fleiri. En við ætlum að einhenda okkur í að tengja allt sem er tilbúið fyrir heimtaugar á næstunni,“ segir Inga Dóra. Hún segir að dreifikerfið sé að fullu tilbúið fyrir rafbílavæðingu bílaflotans. „Við fylgjumst mjög vel með fjölgun rafbíla og erum alltaf að gera ráðstafanir í kerfunum. Við höfum þessa framtíðarsýn að leiðarljósi þar sem verið er að byggja ný hverfi eða í hverfum sem verið er að breyta. Við erum í raun ekki bara tilbúin heldur viljum hvetja til orkuskipta,“ segir Inga Dóra að lokum.
Bílar Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12. september 2018 19:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12. september 2018 19:00