Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 12:00 Usain Bolt var í stuði. Mynd/Twitter/@usainbolt Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira