Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar 12. september 2018 19:48 Sara Björk var svekkt. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við hefðum átt að setja fleiri mörk á þær og koma okkur í aðeins betri stöðu en við förum með eitt núll og gerum vonandi enn betur heima,“ sagði Sara. Í upphafi leiks var jafnvel útlit fyrir markasúpu af hálfu gestanna. „Maður verður að byrja á því að skora eitt og reyna að halda áfram. Við vissum að Þór/Ka myndi liggja djúpt og það er alltaf erfitt að mæta svoleiðis liði.” „Nokkur lið í Bundesligunni spila svona djúpt og það þarf að sýna mikla þolinmæði gegn svona liðum. Þær náðu að loka þeim svæðum sem við vildum komast í og gerðu það mjög vel.” Sara sat ansi aftarlega á vellinum í dag og tók ekki mikin þátt í sóknarleik gestanna. Hún sagði að það kæmi fyrir að hún spilaði aftar en hún væri vön. „Það var ansi þröngt inn á miðjunni og þess vegna reyndum að spila þar sem að ég datt aðeins niður og reyndum að fá boltann út á kantana og opna þær þannig.” Sara sagði það frábæra tilfinningu að fá að spila á móti íslensku liði. „Ég hef alltaf vonast til þess að fá íslenskt lið í meistaradeildinni. Ég var alltaf að vonast eftir því þegar ég var í Rosengaard og um leið og ég fór fengu þær Breiðablik þannig að ég var mjög sátt með dráttinn,“ sagði Sara að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við hefðum átt að setja fleiri mörk á þær og koma okkur í aðeins betri stöðu en við förum með eitt núll og gerum vonandi enn betur heima,“ sagði Sara. Í upphafi leiks var jafnvel útlit fyrir markasúpu af hálfu gestanna. „Maður verður að byrja á því að skora eitt og reyna að halda áfram. Við vissum að Þór/Ka myndi liggja djúpt og það er alltaf erfitt að mæta svoleiðis liði.” „Nokkur lið í Bundesligunni spila svona djúpt og það þarf að sýna mikla þolinmæði gegn svona liðum. Þær náðu að loka þeim svæðum sem við vildum komast í og gerðu það mjög vel.” Sara sat ansi aftarlega á vellinum í dag og tók ekki mikin þátt í sóknarleik gestanna. Hún sagði að það kæmi fyrir að hún spilaði aftar en hún væri vön. „Það var ansi þröngt inn á miðjunni og þess vegna reyndum að spila þar sem að ég datt aðeins niður og reyndum að fá boltann út á kantana og opna þær þannig.” Sara sagði það frábæra tilfinningu að fá að spila á móti íslensku liði. „Ég hef alltaf vonast til þess að fá íslenskt lið í meistaradeildinni. Ég var alltaf að vonast eftir því þegar ég var í Rosengaard og um leið og ég fór fengu þær Breiðablik þannig að ég var mjög sátt með dráttinn,“ sagði Sara að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn