Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2018 19:00 Katrín Jakobsdóttir í pontu Alþingis á síðustu dögum þingsins í vor. Vísir/VIlhelm Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Horfa má á beina útsendingu hér fyrir neðan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra sextán mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar hafa átta mínútur í fyrstu umferði, Í annarri umferð hafa ræðumenn flokanna fimm mínútur en í þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fjórar mínútur hver. Röð flokkanna og ræðumenn má sjá hér að neðan.Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi:Vinstrihreyfingin – grænt framboð.SamfylkinginMiðflokkurinnSjálfstæðisflokkurPíratarFramsóknarflokkurFlokkur fólksinsViðreisnRæðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þingmaður Norðausturkjördæmis, og Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Sigurður Páll Jónsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í annarri umferð og Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Smári McCarthy, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Jón Þór Ólafsson, 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Karl Gauti Hjaltason, 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Alþingi Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Horfa má á beina útsendingu hér fyrir neðan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra sextán mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar hafa átta mínútur í fyrstu umferði, Í annarri umferð hafa ræðumenn flokanna fimm mínútur en í þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fjórar mínútur hver. Röð flokkanna og ræðumenn má sjá hér að neðan.Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi:Vinstrihreyfingin – grænt framboð.SamfylkinginMiðflokkurinnSjálfstæðisflokkurPíratarFramsóknarflokkurFlokkur fólksinsViðreisnRæðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þingmaður Norðausturkjördæmis, og Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Sigurður Páll Jónsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í annarri umferð og Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Smári McCarthy, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Jón Þór Ólafsson, 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Karl Gauti Hjaltason, 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður.
Alþingi Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira