Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 09:56 Guðni Bergsson réð Erik Hamrén sem eftirmann Heimis Hallgrímssonar. vísir/vilhelm Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, kallar eftir því að Erik Hamrén og karlalandsliðinu í fótbolta sé sýndur skilningur og þolinmæði eftir tvo fyrstu leiki Svíans sem hafa ekki farið vel. Hann viðurkennir að frammistaðan í 6-0 tapinu á móti Sviss hafi ekki verið ásættanleg en að allt annað hafi verið uppi á teningnum á móti Belgíu í gærkvöldi sem hann bendir réttilega á að er eitt besta landslið heims. Strákarnir okkar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Eriks Hamrén með markatölunni 9-0 eftir 6-0 tap í Sviss og svo 3-0 tap á Laugardalsvellinum í gær.Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman. #FyrirIsland#fotboltinet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018 Tapið ytra var það stærsta hjá íslenska landsliðinu í 17 ár en tapið í gær var það stærsta í mótsleik í fjórtán ár eða síðan Lars Lagerbäck mætti hingað með Svíþjóð og lagði Íslendinga, 4-1. „Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman,“ segir Guðni á Twitter-síðu sinni í morgun. Strákarnir eru í slæmri stöðu í Þjóðadeildinni en liðið á eftir heimaleik gegn Sviss og útileik gegn Beglíu. Líkurnar á að íslenska liðið haldi sæti sínu í A-deildinni eftir töpin tvö eru því miður ekki miklar. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, kallar eftir því að Erik Hamrén og karlalandsliðinu í fótbolta sé sýndur skilningur og þolinmæði eftir tvo fyrstu leiki Svíans sem hafa ekki farið vel. Hann viðurkennir að frammistaðan í 6-0 tapinu á móti Sviss hafi ekki verið ásættanleg en að allt annað hafi verið uppi á teningnum á móti Belgíu í gærkvöldi sem hann bendir réttilega á að er eitt besta landslið heims. Strákarnir okkar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Eriks Hamrén með markatölunni 9-0 eftir 6-0 tap í Sviss og svo 3-0 tap á Laugardalsvellinum í gær.Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman. #FyrirIsland#fotboltinet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018 Tapið ytra var það stærsta hjá íslenska landsliðinu í 17 ár en tapið í gær var það stærsta í mótsleik í fjórtán ár eða síðan Lars Lagerbäck mætti hingað með Svíþjóð og lagði Íslendinga, 4-1. „Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman,“ segir Guðni á Twitter-síðu sinni í morgun. Strákarnir eru í slæmri stöðu í Þjóðadeildinni en liðið á eftir heimaleik gegn Sviss og útileik gegn Beglíu. Líkurnar á að íslenska liðið haldi sæti sínu í A-deildinni eftir töpin tvö eru því miður ekki miklar.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30
Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59