Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:07 Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Kolbeinn hefur verið að glíma við afar erfið meiðsli og hafði ekki spilað með landsliðinu síðan í 5-2 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum á EM. „Þetta var geðveik tilfinning og frábært móment. Ég er búinn að bíða eftir þessu í að verða tvö ár. Þetta var þess virði og loksins kom leikurinn fyrir mig að geta komið aftur. Ég er hrikalega sáttur með þetta,” „Við vorum nátturlega að spila gegn einu besta liði í heimi. Þeir halda boltanum betur en hvert annað lið svo þetta var erfitt. Við náðum ekki að svara þeim eftir að þeir komust í 2-0.” „Það hefði verið best að fá mark á það strax til að trúa á þetta en við vorum einfaldlega bara að spila við betra lið. Það er bara þannig.” Það er orðið ansi langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Kolbeinn segir að þetta sé ekki farið að setjast á hópinn. „Nei, ég held ekki. Við erum með menn í meiðslum og það setur strik í reikninginn líka. Það eru breytingar og menn þurfa að vera óþolinmóðir. Við misstum ekki allt bara í tveimur leikjum.” „Auðvitað er ekki gott að tapa tveimur leikjum stórt en við höfum sýnt það að við stígum upp þegar á þarf að halda og vonandi gerum við það þegar þeir á þarf að halda,” sagði framherjinn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Kolbeinn hefur verið að glíma við afar erfið meiðsli og hafði ekki spilað með landsliðinu síðan í 5-2 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum á EM. „Þetta var geðveik tilfinning og frábært móment. Ég er búinn að bíða eftir þessu í að verða tvö ár. Þetta var þess virði og loksins kom leikurinn fyrir mig að geta komið aftur. Ég er hrikalega sáttur með þetta,” „Við vorum nátturlega að spila gegn einu besta liði í heimi. Þeir halda boltanum betur en hvert annað lið svo þetta var erfitt. Við náðum ekki að svara þeim eftir að þeir komust í 2-0.” „Það hefði verið best að fá mark á það strax til að trúa á þetta en við vorum einfaldlega bara að spila við betra lið. Það er bara þannig.” Það er orðið ansi langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Kolbeinn segir að þetta sé ekki farið að setjast á hópinn. „Nei, ég held ekki. Við erum með menn í meiðslum og það setur strik í reikninginn líka. Það eru breytingar og menn þurfa að vera óþolinmóðir. Við misstum ekki allt bara í tveimur leikjum.” „Auðvitað er ekki gott að tapa tveimur leikjum stórt en við höfum sýnt það að við stígum upp þegar á þarf að halda og vonandi gerum við það þegar þeir á þarf að halda,” sagði framherjinn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira