Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:15 Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28