Evrópa komið í kjörstöðu eftir þrjá sigra í morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 12:55 Sergio og Rory ánægðir. vísir/getty Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Fjórbolti er leikinn fyrir hádegi en fjórmenningur eftir hádegi. Sama fyrirkomulag var í dag og í gær en eftir gærdaginn leiddu Evrópubúar, 5-3. Evrópa vann þrjár af viðureignunum fjórum í morgun en einungis Jordan Spieth og Justin Thomas unnu viðureign sína gegn Evrópu. Allar viðureignir dagsins má sjá hér neðar. Það má segja að Evrópa sé í algjörri kjörstöðu fyrir lokasprettinn á mótinu en ekki er svo mikið eftir. Mikið þarf að gerast svo Bandaríkin snúi taflinu sér í vil.Viðureignir dagsins: Rory McIlroy og Sergio Garcia unnu Brooks Koepka og Tony Pinau - Evrópa 6-3 Bandaríkin Paul Casey og Tyrrell Hatton unnu Rickie Fowler og Dustin Johnson - Evrópa 7-3 Bandaríkin Francesco Molinari og Tommy Fleetwood unnu Tiger Woods og Patrick Reid - Evrópa 8-3 Bandaríkin Jordan Spieth og Justin Thomas unnu Ian Poulter og Jon Rahm - Evrópa 8-4 Bandaríkin Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Fjórbolti er leikinn fyrir hádegi en fjórmenningur eftir hádegi. Sama fyrirkomulag var í dag og í gær en eftir gærdaginn leiddu Evrópubúar, 5-3. Evrópa vann þrjár af viðureignunum fjórum í morgun en einungis Jordan Spieth og Justin Thomas unnu viðureign sína gegn Evrópu. Allar viðureignir dagsins má sjá hér neðar. Það má segja að Evrópa sé í algjörri kjörstöðu fyrir lokasprettinn á mótinu en ekki er svo mikið eftir. Mikið þarf að gerast svo Bandaríkin snúi taflinu sér í vil.Viðureignir dagsins: Rory McIlroy og Sergio Garcia unnu Brooks Koepka og Tony Pinau - Evrópa 6-3 Bandaríkin Paul Casey og Tyrrell Hatton unnu Rickie Fowler og Dustin Johnson - Evrópa 7-3 Bandaríkin Francesco Molinari og Tommy Fleetwood unnu Tiger Woods og Patrick Reid - Evrópa 8-3 Bandaríkin Jordan Spieth og Justin Thomas unnu Ian Poulter og Jon Rahm - Evrópa 8-4 Bandaríkin
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira