Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. september 2018 12:22 Brynjar ásamt plötuumslagi plötu ClubDub, Juice Menu. ClubDub er ungt raftónlistartvíeyki sem vakið hefur mikla athygli síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með hvelli í kringum Secret Solstice hátíðina síðasta sumar. Sveitina mynda Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónsson og á Brynjar heiðurinn af föstudagsplaylistanum þessa vikuna. Nýlega gáfu þeir félagar, sem segjast spila „klúbbatónlist“, út myndband við lagið Eina sem ég vil ásamt Aroni Can, en lagið lenti svo loks á Spotify í dag. Flest laganna á listanum eru að Brynjars sögn ný lög sem hann hefur hlustað mikið á undanfarið en einnig væri þar að finna „nokkrar sleggjur“ sem honum langaði að veita verðskuldaða athygli. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
ClubDub er ungt raftónlistartvíeyki sem vakið hefur mikla athygli síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með hvelli í kringum Secret Solstice hátíðina síðasta sumar. Sveitina mynda Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónsson og á Brynjar heiðurinn af föstudagsplaylistanum þessa vikuna. Nýlega gáfu þeir félagar, sem segjast spila „klúbbatónlist“, út myndband við lagið Eina sem ég vil ásamt Aroni Can, en lagið lenti svo loks á Spotify í dag. Flest laganna á listanum eru að Brynjars sögn ný lög sem hann hefur hlustað mikið á undanfarið en einnig væri þar að finna „nokkrar sleggjur“ sem honum langaði að veita verðskuldaða athygli.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira