Sjáðu tveggja ára Tiger spila golf fyrir Bob Hope Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 14:00 Krúttlegur, tveggja ára Tiger Woods. Tiger Woods var aðeins tveggja ára gamall þegar hann kom fram í fyrsta sinn í sjónvarpi. Að sjálfsögðu með golfkylfu í höndinni. Hann var þá gestur í The Mike Douglas Show þar sem sjálfur Bob Hope var einnig gestur sem og Jimmy Stewart. Tiger sýndi listir sínar fyrir Hope í þættinum sem virtist vera heillaður af guttanum. Í þessari viku eru nákvæmlega 40 ár síðan Tiger kom fram í þættinum. Hann heldur upp á það með því að spila í Ryder Cup í Frakklandi.40 Years Ago This Week: 2-year-old golfer named @TigerWoods is invited to go on the "Mike Douglas Show." pic.twitter.com/TPfvJ78Aks — Darren Rovell (@darrenrovell) September 28, 2018 Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods var aðeins tveggja ára gamall þegar hann kom fram í fyrsta sinn í sjónvarpi. Að sjálfsögðu með golfkylfu í höndinni. Hann var þá gestur í The Mike Douglas Show þar sem sjálfur Bob Hope var einnig gestur sem og Jimmy Stewart. Tiger sýndi listir sínar fyrir Hope í þættinum sem virtist vera heillaður af guttanum. Í þessari viku eru nákvæmlega 40 ár síðan Tiger kom fram í þættinum. Hann heldur upp á það með því að spila í Ryder Cup í Frakklandi.40 Years Ago This Week: 2-year-old golfer named @TigerWoods is invited to go on the "Mike Douglas Show." pic.twitter.com/TPfvJ78Aks — Darren Rovell (@darrenrovell) September 28, 2018
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira